Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ
139
t)ekkja þetta af eigin reynd. Þeir vita líka, live mikilvægt það
(r_ á slíkum hættustundum, að treysta megi honum, sem við
'brið stendur, til að verja skipið áföllum, og til að lialda
,<ltri stefnu í þá átt, sem hafnar er að leita.
það, sem hér liefur verið sagt um glímuna við máttugt
niislynt úthafið í bókstaflegum skilningi, má í táknrænni
lllerkingu, heimfæra upp á æviferð vora um tímans sæ. Hngs-
111,1 á ný til sjóferðar lærisveinanna á Genesaretvatninu. Vér
|i|Ullni í anda skip þeirra liyljast öldurótinu og heyrum oss
J°ma í eyrum neyðaróp þeirra, er þeir slegnir dauðans ótta,
j'ratbaena Jesú um hjálp í lífsliáska sínum. Vissidega er það
^ttiiæm sýn og áhrifamikil. En dásamlegast af öllu í frásögn
jtnðspjajiamannsins er þó myndin af Jesús sjálfum, er hann
'astar á æðandi storminn og æstar öldurnar, og voldug náttúru-
^n ldýða boði hans.
o
enn er hann sá, sem „hylgjur getur bundið og bugað
to,nia her“. Enn er hann sá er, líkt og leiftrandi viti á sjávar-
.lr°nd, getur lýst oss leiðina úr hafróti og hafvillum lífsins í
ri^ííga liöfn, ef vér lilýtum leiðsögn hans.
yfr eða síðar endar æviferð vor á strönd liafs dauðans.
Kynslóðir koma,
kynslóðir fara,
allar sömu ævigöng.
I ®n döpur hugsun væri það, og köhl örlög vor mannanna
s.> ®f vér eygðum ekkert land handan liafs dauðans. Guði
os °f’ að svo er þó eigi. Á það minnir Einar Benediktsson
ej.S ^riiftuglega, er hann segir í andríku erfiljóði, sent raunar
in S.u'ni,lr5 og hefur réttilega ldotið rúm í íslenzku sálmabók-
Af eilífðar ljósi hjarma ber,
sem brautina þungu greiðir.
Vort líf, sem svo stutt og stopult er,
það stefnir á æðri leiðir.
Og upphiminn fegri’ en augað sér
mót öllum oss faðminn breiðir.