Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 29
KIRKJURITIÐ 123 ^ljóta að vera fyrir liendi, t. d. í Síberíu og Kanada. Ég trúi ki öðru en að Rússar liafi þá fyrirhyggju að geta nieð slík- U,H taekjum komið við þungaflutningum í hvaða snjó sem væri 1 Síberíu og víðar. Og eins er því líklega farið í Alaska. ^g er handviss um að þarna erum við of hugsunarlitlir og laegfara. Þurfum að gera út menn í könnunarleiðangur til að ^eta kippt þessu í lag fyrir næsta vetur. Snjómokstur og ýturuðningur á langvegum er að verða álíka Ureltur og mokstur með skóflum áður. /i, Al arnaga>zla ,a',nd varð barnavinnan í verksmiðjunum í Englandi á öld- j^ni sem leið. Þykir einn af svörtustu blettunum í sögunni. . 11 j)ar í landi skrifað um annan ósóma, ekki með öllu °s ddan hinum fvrrnefnda. I • akir þess að æ fleiri mæður sækjast eftir störfum utan J-IW. bæði af brýnni j)örf á að komast af og ýmsum j..rilm ástæðum, liraðvex tala barna, sem þarf að koma í dag- 0|'Þir. Hjálp vandamanna, dagheimili á vegum borganna og lr,kastofnanir reknar af kunnáttufólki, brökkva ekki nándar ,jUÍrr* ^ að ]eysa þennan vanda. Þess vegna gerast jtess rnörg aSlr,i a3 konur, sem á engan bátt eru því vaxnar, taka svo og •norg börn í dagfóstur í fjáröflunarskyni einvörðungu. Og j '8ar jteirra búa þann veg að börnunum andlega og líkam- r'a a® þau bíða þess seint eða aldrei bætur. Rannsóknarnefnd, starfaði á árinu sem leið, gaf út skýrslu um jjetta ástand, ^ 1 er blátt áfram lirvllilegt í einu orði sagt. Sums staðar er ^“nnm brúgað saman í einni kytru. Allan daginn bafa sum Q ert til að leika sér að og er haldið í skefjum með ógnunum eru þau þó yfirleitt innan fimrn ára aldurs. Mörg eru van- Um verulega umhyggju, livað J)á ástúð er alls ekki að a- Þetta er ein skuggahliðin á velferðarríkjunum, enn sem u,ið er að minnsta kosti. ti) , au§t væri börnunum bezt að mæðurnar neyddust ekki sjú Vanrækja J)au. En ef það er óhjákvæmilegt verður að v 1,111 að börnin bíði sem minnst tjón við það. Það krefst sí- ^ xandi fjárframlaga, fjölgunar dagheimila, meiri sérfræðslu ^jálfunar og aukins eftirlits. essi verður reyndin lijá okkur eins og öðrum J)jóðum.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.