Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 47
~élí_Ólafur Skúlason: Alkirkjuráðið í Uppsölum ^7iifZmk dr pAlklrk]iiró liÍakeSen<! CarS ^ffadómkirk fam bakgrunni, gStns fram. Langl er frá Indlandi til Sví|> jóðar, fátt eiga sameiginlegt háskólaborgin Uppsal- ir og höfuðborgin Nýja Dellii. I Svíþ jóð er kristin kirkja liluti af arfleifð kyn- slóðarinnar og kristnar kenningar eru fluttar svo til liverju mannsbarni. — A lndlandi liefur kristin kirkja enn á sér svip aðkomumannslns, þrátt fyrir alda- langa kynningu og búsetu. Fólksmergð- in og milljónirnar valda því, að aðeins lítill hluti þjóðarinnar kemst nokkurn tíma í snertingu við kristnar kenningar og kristið fólk. Það, sem tengir horgirn- ar tvær í hugum fjölmargra nú, er það, að árið 1961 var lialdið þing Alheims- ráðs kirkna í Nýju Delhi, í júlí n. k. verður þingið í Svíþjóð. Vandamál voru ýmiss í sambandi við j)ingið á Indlandi, ekki aðeins vegna fjarlægðarinnar frá flestum þeim lönd- um, ]>ar sem kristnin er viðurkenndust heldur einnig vegna mismunarins á menningu og siðum Iieimamanna og gesta. Var meðal annars tekinn saman langur listi yfir ýmislegt, sem komið hefði undarlega fyrir sjónir Indverja, hefðu ]>eir orðið þess varir hjá liinum kristnu gestum. Árekstrar milli aust- rænna og vestrænna menningarerfða voru þó sagðir ekki miklir, en talið var,

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.