Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 15
KIRKJURIflÐ 109 Ii'úarbragðadeilur Vestur-lslendinga, bæði innan félagsins, Utan, voru freinur lítið dulbúið kapphlaup um æðstu sætin. tu þar hlut að máli framgjarnir, og ábugasamir liæfileika- U'enn, sem liver um sig, safnaði um sig sveit manna, að hætti j. rn^appanna, og létu lítt hlut sinn. Þannig lítur út fyrir að lsti forseti félagsins hafi skoðað sig sjálfkjörinn í það em- a rti til lífstíðar, og liinir mörgu vinir hans voru ákveðnir í I / styðja liann í sæti, livað sem öllu öðru liði. Hann lét |)cl íyrst af embætti er félagið liafði liðast í sundur, undir ails stjórn. Hins vegar var varaforseti hans og nákominn hersónulegur vinur, sem einnig átti sér marga formælendur. ms og títt er um ríkiserfingja má gera ráð fyrir að honum l_litl þótt dragast úr hömlu, að forsetastóllinn losnaði. Loks I 0111 þar að honum og vinum hans fannst tími til kominn að rpani1 lýsti sjálfstæði sínu, og neytti leiðtogahæfileika sinna. 111 hess að ná því marki var ekki önnur leið greiðfærari en a stofna nýja kirkjudeihl. Annað eins hefur oft skeð, bæði ■ rr °g síðar, í amerískri kirkjusögu, og er engann um að saka lltílUa rnannlegt eðli, sem oft liáir prestum, sem öðrum mönn- j1111' Áiatugum síðar, er svipuð liætta steðjaði að félaginu, var tíllni afstýrt með því að semja og samþykkja aukalög sem ta niörkuðu embættistíð forseta við ákveðið árahil. Það er ‘^allt auðvelt að gerast spámaður eftirá, en það er sennilegt engin sprenging liefði orðið í félaginu, og deilunum semvoru "O'Ianfari hennar, liefði verið afstýrt, ef þetta einfalda laga- d Væði hefði staðið í stofnlögum félagsins frá upphafi. Hinir uppliaflegu stofnendur, og leiðtogar félagsins hafa nú l' rir löngu safnast til ferða sinna, og sömuleiðis andstæðingar ,lrra og keppinautar. Deilumálin dóu út með þeim. Það er 11 fyrir löngu viðurkennt að í lýðfrjálsu landi er hverjum nanni frjálst að trúa liverju sem hann vill, eða að trúa engu. I er einnig viðurkennt, að þeir sem eiga sálufélag saman Ula fullan rétt til þess að skipa sér í liópa, mynda söfnuði ® lí'ers konar félagskap, og að þeir eiga heimtingu á því að tíra látnir óáreiltir af þeim sem fyrir cinliverjar ástæður ekki , . a Hokk þeirra. Það er fyrir löngu viðurkennt að menn *I,a sér ekki í söfnuði eftir gáfnafari, þannig að í einum r. nnði séu aðeins andleg ofurmenni, en í öðrum eingöngu 1 raolingar. En þessi viðurkenning á almennum mannréttindum

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.