Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 22
116
KIRKJURITIÐ
mitt líf, í hendi almáttugs Guðs, til að bjarga mér frá tortíni'
ingu og smán, því mér var ofviða að stjórna mínu lífi þaf
sem ég var kominn.
Ég bað oft heitt, um þá bluti sem að ég raunverulega allg
ekki vildi, að teknir væru frá mér. Ég vildi belmingaskipti, H
vildi balda nokkru og láta nokkuð og bélt að þá mundi l^
mitt bærilegt.
Ég vissi ekki að leiðin til hamingjusams lífs var sú að leggj11
allt í liendi almáttugs Guðs.
Smátt og smátt fór mér að takast á einfaldan liátt, eins °'l
í venjulegum samtölum, að ná tökurn og finna árangur bænaí'
innar og þá með því, að ætla mér á degi hverjum, nokkrar
mínútur, til þess að lmgleiða mitt vandamál.
Til þess að fylla buga minn af himneskum friði og stanz^
því braðinn var orðinn svo mikill, að ég tók ekki eftir því, 11
bvílíkri fleygiferð ég var í áttina frá hinu hamingjusama
Við liöfum lesið um margs konar kraftaverk. Við böfm1’
lialdið því fram mörg okkar, að ef til vill vegna tímalengdar'
innar, liafi skolast eða ruglast frásagnir um kraftaverkin °'r
sannleiksgildi þeirra. Biblían skýrir frá þeim, en við bol'
um vanrækt að lesa hina belgu bók. Bók, sem er full af b'fs'
speki, okkur mönnunum til leiðbeiningar til bamingjusams b'b'
Sjálfbyrgingsháttur okkar er það mikill, að við teljum okk
ur ekki þurfa á þeim leiðbeiningum að halda, fyrr en allt e'
að sökkva.
Þegar við verðum fyrir einbverjum meiriháttar áföllum 1
lífinu, eða eittbvað er framundan, sem okkur virðist óba;|1
legt, er það í flestum tilfellum það fyrsta, sem gripið er r^'
að biðja til Guðs. Þá fyrst.
Mér er minnistætt nú að afloknum þessum liroðalegu
slysum, þegar fréttamenn náðu tali af þeim eina, sem koU,r
lífs af, af beilli skipshöfn, þá spurðu þeir bann:
Varstu liræddur, baðstu til Guðs?
Þetta þykir fréttnæmt.
Á þetta að vera mælikvarði á bve tæpt maðurinn var koJ'1'
inn, lrvort liann bafi lent í þeim liroðalegu vandræðunt
bann liafi þurft að biðja Guð.
Eða er þetta orðið svo sjaldgæft í lífi alls almenningSt 11 ^
leita til Guðs, að það þyki umtalsvert á slíkri hættustundu ll