Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 26
120 KIRKJURITIÐ
heimili fyrir þetta fólk og hrinti liún því iriáli í framkvæW^
með elju sinni. Heimilið er til liúsa að Reynimel 55 og þa^
er eins og stórt heimili, það vinna allir op liíbýlin eru liin vist'
legustu.
— Hvernig framkvæmdir þú hugmynd þína um heiniih''
stofnun fyrir þetta fólk?
— Fyrst datt mér í liug að byggja, til þess að ég gæti feng10
húsið eins þægilegt og lientugt og hægt væri, en mér tókst
ekki að fá lóð. Þá fór ég að leita að húsum og þetta liús lelZ*
mér bezt á. Hér em frekar mörg herbergi og þægilegt a
gera lieimilislegt og seljendurnir reyndust mjög sanngjarnir
og velviljaðir og létu fylgja liúsinu mjög margt, svo sein góV'
teppi og ljósastæði.
Ég seldi íbúð sem ég átti í Ljóslieimum, en mér hefði ekk1
tekist að kaujia þetta hús nema fvrir velvilja ríkisstjórnarin11'
ar sem ábyrgðist lán fyrir mig. Og svo hefur Lions-klúbbnr
Reykjavíkur staðið mjög vel með mér og aðstoðað mig á marg'
an liátt. Strax áður en ég flutti úr íbúð minni í LjósheinW111
kom stjórn Lions-klúbbsins til mín og bauð mér aðstoð sina'
— Ég flutti inn 9. febrúar ’67 og þá strax komu iðnaðar'
mennirnir til þess að gera breytingarnar á liúsinu og þann ;2aj
marz fluttu fyrstu leigjendurnir inn og það voru konur, sen1
fluttu inn á efri liæðina, en þar eru svefnherbergi fyrir koö'
urnar. 2 eins manns lierbergi, eitt tveggja manna og eitt sen1
ég lief sjálf og einnig er þar baðherbergi. Á miðliæð eru stof1,r
og eldhús og í kjallara eru vistarverur karlmanna og Jiar er11
3 herbergi, 2 eins manns og eitt þriggjamanna, auk snyrtl'
herbergja og þvottaliúss. Það hafa margir fært mér ýmsar gja^'
ir til lieimilisins og t. d. gáfu hjúkrunarkonur við KlepP
spítalann sjónvarp og Jiað liefur reynzt góð gjöf því niik1
áhugi er fyrir sjónvarjii.
— Er ekki alltaf fullskijiað?
— Það má heita að svo sé yfirleitt alltaf.
— Vinna allir beimilismenn úti?
Allir beimamenn vinna úti í bæ, nema ein kona, sem aðsto*
ar mig við lieimilisverkin. Heimilismenn eru fólk sem vorl1
sjúklingar á Kleppsspítalanum og höfðu vinnu úti í bæ, el1
liöfðu ekki aðstöðu til að búa utan sjiítalans. Heimilisnien11
vinna við ýmiss störf og greiða fyrir dvöl sína bér sjálfir °<"