Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ
133
lætur hann sjá í hillingum draumaland sitt rísa við
*J°narrönd. Þetta seiðmagn sjávarins sleppir aldrei tökum á
Peiin5 sem mótast Iiafa við áhrifavald þess, hvert sem leið
l’eirra liggur. Álirif liafsins eru vafalaust sterkari strengur í
eðli vor Islendinga, en margur í vorum hópi gerir sér fulla
gtein f yrj r
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi hefur ort fjölda sævar-
j^*ða, en tilkomumest þeirra er „Óður til liafsins“, þar sem
'inuni miklu andstæðum þess, hrikamætti þess og æðisgangi,
atlUars vegar, og friðsælli fegurð þess, liins vegar, er brugðið
llPP í ógleymanlegum myndum, og jafnframt lýst á minnis-
staeðan hátt hetjulégri baráttu þeirra, sem sjóinn sækja. Loka-
1 unili kvæðisins tala sínu máli:
En við þá skepnu barðist frá ómunaöld
sá ættstofn jarðar, sem björg í djúpið sótti.
I brjóst hans andaði stormur og kólga köld
þeim karlmannsliug, sem oft varð storkandi þótti.
En þrátt fyrir mörg og mikil heljartök,
þó mannskæð hrönnin á veikum súðum spryngi,
þá elska þeir liafið og sýkna það að sök,
et' sjálfir berjast við ógnir þess og kyngi.
En fegurst er liafið um heiða morgunstund,
e>' himininn speglast blár í djúpum álum,
°g árroðabliki bregður um vog og sund,
°g bárur vagga, kvikar af fleygum sálum,
en ströndin glóir, stuðluð og mikilleit,
°g storkar sínu mikla örlagaliafi.
í*á er ein og guð sé að gefa oss fyrrirheit
°g geislum liimins upp úr djúpinu stafi.
I Sun'tímis því og skáldið minnir oss á aldalanga baráttu Is-
_endinga við hafið, þangað sem þeir sóttu og sækja enn björg
! Hl, vekur hann eftirtekt vora á uppeldisáhrifum bafsins,
jj''11 þroskamætti, sem býr í sjósókn og glímunni við Ægi.
I '0 reyndi á kjark, þol og karlmennsku, að sækja út á regin-
3 u opnum bátum, eins og Islendingar gerðu öldum saman,
611 t,ví hefur Jakob Thorarensen lýst snilldarlega í stórbrotnu