Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 49
Hlustið - Sjáið IjóSniS þér, menn! Alla ólgandi háreysti burt! , al'Ó nú friö á lofsungnri menningaröld! ■ emi8 þér sta&ar og stöSvið öll wSandi hjól! a,'io nú hugsi á geimdjúpsins Ijóshnattafjöld! jáiS þvr^ menn! þetta Ijósþrungna, bylgjandi bál, Sern blikfagurt þyrlast um liáhvolfins ómœlis leiS. <ss' leiftrandi norSurljós hljóta aS heilla þá sál, Sern hugsar um fleira en nautnþorstans náttmyrka skeiS. 3. þ.Ust'S þér, menn! HeyriS þrumandi Þórdunu gný! °8n- MeSan vorblær fer blíSur um laufskrýddan lund! at'S á himninum myndauSug, Ijómandi ský 1 " meS tign yfir haf, yfir fjöll, dal og grund. 4. eyi'iS þér, menn! þennan svifléttra söngfugla kliS; sf,f‘Uandi brimróm viS hrannbarSa, klettötta strönd; "'ý'þýSan. suSandi, léttglaSan la’kjarins niS; 'O'irþyt stormsins, sem ógnandi geysist um lönd. 5. þér, heyriS og sjáið, þér menn, þennan mátt! . , hann gaf ykkur öllum eilífa sál! '"!'S hann allir og þakkiS gjafir hans þrátt, i'ungiS af elsku og vegsemd sé bænanna mál.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.