Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 44
138 KIHKJUIUTIÐ þeirra a3 sumu leyti ólíkt, málblær og ljóðlist sér um svip- En kjarni sálms séra Einars og ljóðs Davíðs er hinn sanii; aðdáunin á máttarvaldi Jesú Krists, trúartraustið, og áminii' ingin um það, beint og óbeint, að til bans sé leiðsagnar að leita í stormum og boðaföllum lífsins. Segja má því, að í sáln'1 þessum og trúarljóði taki umrædd skáld vor böndum saman í lotningarfullri tilbeiðslu yfir djú]) aldanna. Og þá er eg einmitt kominn að táknrænum merkingum bafsins. Þær merk- ingar eiga sér langan aldur og koma fram í mörgum myndun1 í tungu vorri og bókmenntum. I snilldarkvæði sínu „Norðurljósum“, talar Einar Benedikts- son, til dæmis, um „ljóshafsins öldur, með fjúkandi földum • og himinhnettir verða lionuni skij) á siglingu, er liann segir í uppbafi lokaerindis kvæðisins: Hve voldugt og djújit er ei himinsins baf og hásigldar snekkjur, sem leiðina þreyta. Myndríkt og efnismikið kvæði Davíðs Stefánssonar „Nökkv- inn“, er markvís táknmynd af jörðu vorri sem skipi, með os* mannanna börn, kynslóð eftir kynslóð, innan borðs á liraðV1 siglingu um liimingeiminn. Kvæðið befst á þessum ljóðlínum1 Vor mikli nökkvi siglir blásandi byr um bládjúp bimins og klýfur stjörnusæinn. En látum oss flytja samlíkingarnar við hafið úr him111' geimnum niður á jörðina og nær daglegu b'fi voru. Vér tölu111 um tímans baf, lífsins baf, dauðans haf, og eilífðarinnar ba1' Allar speglast þessar samlíkingar við liafið í sálum vorum andlegum Ijóðum, og raunar miklu víðar í íslenzkum skáM' skaji. Ævi vor mannanna er einnig oft líkt við sjóferð uin óvisS og bættusamt haf, þar sem lognið eða liægur byr breytast •' svipstundu í æst andviðri og æðandi bylgjuföll, sem lióta 1,1 færa fley vort í kaf, eða þokur og dimmviðri hylja alla iitsý11' svo að livergi sér til lands. Allir, sem verulega bafa fengist við sjósókn, livort bel'b1' er fyrir ströndum Islands eða annars staðar úti á opnu lub1- J

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.