Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 38
KIRKJUIiITIÐ
132
ljóðum,“ segir dr. Guðmundur Finnbogason réltilega í kaflaii'
um um landið og álirif þess á þ jóðina í merkisbók sinni íslend'
ingar, og þeim ummælum til staðfestingar vitnar liann til
rauntrúrrar og svipmikillar lýsingar Einars Benediktssonar a
ættjörð vorri:
Um liana hringast liafblámans svið.
Hánorðurstjöldin glitra að baki.
Svo hátt hún sig ber, undir lieiðu þaki,
í lirannadunum og straumanið.
Föðmuð af ylstraum á eina lilið,
á aðra af sæfrerans harðleikna taki,
áttvís á tvennar álfustrendur,
einbýl, jafnvíg á báðar hendur,
situr liún hafsins höfuðmið.
Það sætir því engri furðu, bve djúpt bafið liefur orkað a
hugi íslenzkra skálda, og bve rnikið rúm merkileg og áhrifa'
rík sævarljóðin skipa í skáldskap þeirra. Tekur það einnig til
vestur-íslenzkra skálda, en um það efni hef ég fjallað í rlt'
gerð, sem bráðlega kemur fyrir almennings sjónir, og endurtek
það ekki bér. Einungis vil ég á það minna, að slík kvæði þeirJ'1
eru talandi vottur þess, bve djúpum rótum skáld vor liér 1
álfu standa í íslenzkum ætternis- og menningarjarðvegi.
Nábýlið við liafið með öllum skapbreytingum þess, m®tj*
þess og mildi, hefur vissulega liaft djúptæk og varanleg áhr1
á sálarlíf og hugsunarhátt vor Islendinga. „Innst í þínurn e;gjl
barmi, eins í gleði og eins í harmi, ymur Islands lag,“ seg1’
Grímur Thomsen í alkunnu kvæði sínu, og skilningsríku á þj0<
areðli vort. Öldusog og brimiður eru samanofin í þeirri rod1
ættjarðarinnar í brjóstum vorurn.
Hafið, bláa liafið liugann dregur.
Hvað er bak við yztu sjónarrönd?
Þangað liggur beinn og breiður vegur.
Bíða mín þar æskudrauma lönd.
1 þessum fleygu ljóðlínum Arnar Arnarsonar er því árA1
lega lýst, hvernig hafið gefur útþrá æskumannsins byr u11^1*