Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 28
122 KIRKJURITin flestar auðraktar til skanimsýni, ágirndar og miskunnarleysis okkar mannanna. Fátækt og hörmungar Afríku eru að mestu afleiðing fjárplógstarfsemi hvítra manna, og sjúkdóma og spiH' ingar, sem þeir hafa þangað flutt. Tjón af náttúruhamförum stafa að miklu leyti af því, hvað menn tefla á tvær hættur á svæðum þar sem þær eru tíðastar- Og mundu margir ekki gera |>að, ef betur væri að þeim búið af meðbræðrunum. Ægilegast var að liorfa á stríðsmyndirnar. Þær sanna átaka»' lega að maðurinn er grimmasta skepna jarðarinnar og getur orðið gripinn af lireinasta djöfulæði. Ekkert er fjarlægara kristnum anda en sprengjukast og annar viðlíka atgangur. 0? liver getur liorft með köldu blóði, hvað þá sigurhlakkandi yfir vígvöllinn: fallna og særða — eða önnur fómarlönd1 stríðsins, fanga, flóttafólk, sveltandi hörn, umkomulaus ganiid' menni? Guði sé lof fyrir Rauða Krossinn. Líknararmur lians Or- friðarhönd nær nú til allra álfa. Hjálparstarf lians er ómetaU' legt og menn lians friðflytjendur. Við viljum styrkja liann. En enn megnar hann ekki annað en draga ofurlítið uf hörmungunum. Það er hlutverk kirknanna, sem þær hof*1 ekki innt sem skyldi af hendi, að boða friðinn af þeim kraÞ1 að með hverri öld dragi úr styrjöldunum. Kirkjan á sjálf fraiU' tíð sína að miklu leyti undir því hvernig það tekst. Samgöngubœtur Þorrinn var harður. Sárastir voru skipstaparnir. Vöktu djúp1* harma og alþjóðarhluttekningu. Því miður ekki þess að væi'l' á næstunni að girt verði fyrir öll slys. En úr öðru sem var til nokkurs skaða má hæta. Fjallvegir tepptust lengri eða skemmri tíma um megin liluta landsiu8' Var þó reynt að moka snjónum af Iielztu flutningaleiðiU11 svo sem unnt var. En þessi mokstur er óhæfilega dýr eins °'f alþjóð veit og að nokkru Sifysusarvinna. Mér er óskiljanlegt að ekki skuli vera húið að flytja ú111 nægileg vélknúin flutningatæki, þannig gerð að þau fari alb’11 snjó. Snjóbílarnir, þótt fáir séu eru spor í þá áttina. En stær11 og hentugri tæki svo sem einhvers konar vélsleðar rúmgóð'1 og sæmilega hraðskreiðlr, ætlaðri til mann- og vöruflutning‘l‘

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.