Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 11
KIHKJUIiITIÐ 105 þeir urðu að sjá um sig sjálfir, einnig í andlegum og kirkju- málum. Mikill meiri hluti þeirra vildi þó ekki með 'iokkru móti sleppa kirkjunni, eða ala börn sín upp ]>ar sem » lrif kennar náðu ekki til. Að vísu andæfðu margir þeirra I 1 *>er, er tímar liðu, en fylgdu þó kröftuglega fram kenningu ans um hið almenna prestsdæmi. En brátt urðu þeir þess lsari ag annarlegir vindar blésu um þá, og andlegir straumar ,en' Þeir báru engin kennsl á, skullu á þeim. Margir urðu "'avilti,- í grundroða kirkjukenninga sein voru þeim fram- °g gengu í flokka án þess að gera sér í upphafi Ijóst ^*'ert stefndi. Saga íslenzkrar kristni á fyrsta áratugnum, og I. JUsaga Vestur Islendinga, á sér að vissu leyti merkilega 1 stæðu. 1 Hungurvöku, liinni fyrstu íslenzku kirkjusögu 6ln s^ráð hefur verið, segir Ari fróði frá því að útlendir bisk- t)ar liafi komið fram á tíð Isleifs, fyrsta biskups vfir Islandi, af«?ert ^lonum erfitt fyrir í starfi bans. „Buðu þessir biskup- það ^11 «margt linara en Isleifur biskup, og urðu fyrir vinsælir“ bjá vissum mönnum. eiagið var skammt á leið komið í starfi sínu er „útlendir fs| llF,ar“ komu með fullar liendur fjár og boðuðu Vestur- °i, j^nsum miklu „linari“ kristindóm en þeir Hallgrímur r- Jón Vídalí n. Samkvæmt þessum ,,linari“ kristindómi, þurftu ðl^"1 ekkl að taka Biblíu na, eða kenningar hennar, alvarlega. 6,111 þurftu ekki að gera sér neina rellu um synd eða náð. sií • lvergi Jii nema í ímyndun sálsjúkra fáráðlinga, og sj,]6lria „náð“ sem vert er um að tala, er máttur mannsins , s til að klífa sigurhæðir andans. Sú eina ,,endurlausn“ sem i . ■^eta trúað á er í því fólgin að leysa tir læðingi kraftinn þ Ja, Uln sér, brista af sér slenið, og efla meðfæddar gáfur. ap 1 Suðfræði hélt að vísu fram þrenningu, en hún myndaðist þá rnann^œz^tu’ frelsi og framför. Ef Guð er til á annað borð ^ailn svo RÓöur að hann lætur sér ekki detta í hug að ag j mennina. Maðurinn er eðli sínu samkvæmt svo góSur 8j ailu þarf ekki að óttast neinn dóm, nema ef vera kynni °g ar eigin samvizku. Gæska og góðvild ríkir á bimni og jörðu, 8t lr menn eru í liraðlest sem stefnir í liæstu liæðir, með Ensemina ejna ag leiðarljósi. nian SV° kom fyrra beimsstríðið. Þá skekktist og skældist ^gæzkumyndin. Þá kom liinn ólniggnanlegi sannleikur í

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.