Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 40
KIRKJURITIÐ
134
kvæði sínu „1 hákarlalegnm“. Verður sú hetjusaga ekki betur
sögð í fáum orðum, en gert er í þessum ljóðlínum hans:
En þarna var ófalskt íslenzkt blóð,
orka í geði og seigar taugar.
Hörkufrostin og hrannarlaugar
hömruðu í skapið dýran móð.
Ég er þess fullviss, að kjarni og kraftur, sem skapaðist nieð
íslenzku þjóðinni í þeirri og annarri harðsóttri baráttu henn*
ar fyrir tilveru sinni kynslóð eftir kynslóð, varð íslenzkum
frumherjum liér vestan liafs uppspretta orku og framtíðartru-
ar í stríði og striti landnámsáranna. Og enn brenna þeir eldar
djúpt í sálum vorum.
Hafið er enn og verður um ókonma tíð hinn mikli nægta'
brunnur íslenzku þjóðarinnar. Það er engum orðum aukið uö*
lilutverk íslenzkra sjómanna í þjóðlífinu og framlag þeirra
til þjóðarbúsins, þegar Örn Arnarson segir um þá í hinu snjalla
kvæði sínu „Hrafnistumenn“, að þeir:
flytja þjóðinni auð,
sækja barninu brauð,
færa björgin í grunn undir framtíðarböll.
Og þó íslenzkir sjómenn, góðu lieilli, eigi nú við stóru111
betri aðstæður og meira öryggi að búa en áður var, lieyja þel*
enn harða haráttu við ægisvald hafsins, er ósjaldan lieimta1
fórnina mestu, líf sjómannsins sjálfs. Á liafinu við strendur
Islands gerist enn mörg hetjusagan, sem verðskuldaða aðdáuU
vekur, en einnig mörg liarmssagan, er rist blóði og táruin 1
lijörtu og á söguspjöld þjóðarinnar.
En jafnframt því, að liafið liefur færl ættjörð vorri mikb
björg í bú, liefur það, með straumum sínum, margsinnis fbd1
benni að ströndum þann óboðna gest, sem varð lienni liiu11
mesti bölvaldur á liðnum öldurn — bafísinn. Isaárin mÖr?11
eru skráð römmum raunarúnum í sögu liinnar íslenzku þjóðo1’
Það liggur við, mann næði inn að hjartarótum við lestur fr:1
sagnanna í íslenzkum annálum um þau miklu hörmungaar'
Og eftir slíkan lestur, þó að fleira komi þar einnig til greiu,l!