Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 35
klRKJURITIÐ 129
Helder Caniara erkibisknp oft berorður. Nýlega, þegar ég var
staddur í Buenos Ayres, sagði liann að „ef ég gef liungruðum
lllat og kenni böfnum að lesa og skrifa er ég strax orðinn
yrlingur í augum mannfjöldans. En ef ég skipti mér af því
aðbaeta lífskj ör fólksins er ég undir eins stimplaður kommún-
Hn þessi góði maður liefur aðsetur sitt í Brasilíu. Það er ekk-
eit undur að stjórnmálaleiðlogar þar suðurfrá misskilji til-
jaUnir erkibiskups og annarra klerka bans til umbóta. Þeir
j d,a aldrei áður kynnzt stríðandi kirkju og prestum sem vildu
. a ,a kjör almennings. Það er bið mikla ytra vandamál sem
"Hkjan hefur nú að stríða við. Alls staðar í Suður-Ameríku-
H^junum, fyrir utan Úruguay, er lrræðslan við kirkjuna orðin
j.. ' ■ Aðalóttinn er við kommúnisma og „útungunarvélar“ hans
UUast í Favelas, liverfum sem sköpuðust af blindni og þrjózku
að átta sig á þeim breytingum sem hlutu að koma með tím-
■11,11,1 og smeygja sig inn fyrir varnarvegg kirkjunnar og ríkra
ari,|eiganda. ’
. H in niikla frelsishetja Argentínu José De San Martín sagði á
H*Ui 1820: „Hin frjálsa Suður-Ameríka skal sigra nema að Guð
^yHingasinnaður. En Guð er það ekki.“ Síðan þessi orð
0,11 niaelt liafa Suður-Ameríkuríkin vanist alls konar bylting-
°S stjórnleysi, en kirkjan befur ætíð liorft á.
aari nú ekki tími kominn fyrir hana að heyja byltingu —
orðsins brandi? Hún á til góða hermenn krossins
a8urinn rann upp, í sól og bita, sem við ætluðum að yfir-
j a Argentínu og fara lieim. Fyrir okkur lijónin myndi ferðin
gj.ai,r °g til baka nema um 20.000 enskra mílna. Við lögðum
^ stað frá hóteli okkar í miðborginni í Buenos Ayres, og ók-
1 stað áleiðis út á flugvöllinn, framhjá kirkju liins lieilaga
'jjf8 °g síðar framhjá einu af Favelas liverfunum.
. ttihvern veginn fannst mér allan tíman á meðan ég var
a3uður-Ameríku að kirkjan og Favelas væru tengd ... liungr-
í, Ur var ég og þér gáfuð mér að eta; nakinn var ég og þér
'*dduð mig.
j egar flugvélin var komin á loft og merkið var gefið að
j .?a ^eltin heyrði ég gamlan Skota fyrir aftan mig segja: „Við
]|.J Uln nrargt að þakka Guði fyrir.“ Ég þóttist vita af hverju
1111 Utaelti þessi orð.