Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 24
Gunnar Árnason: Pistlar Víðtœk skoSártakönnun var gerð á sl. ári varðandi viðliorf kvenna innan biskupakirkj' unnar í Kaliforníu til margs konar trúar og þjóðfélagsmála- Voru konur þessar af öllum stigum og stéttum. Meir en lielnt' ingur þeirra kvaðst sækja kirkju á hverjum sunnudegi og nokk- uð sitt á livað til livítra og svartra klerka. Hér fara á eftir nokkrar umhugsunarverðustu niðurstöðurnar í lauslegri þýð- ingu: „Almennt er ekki um brennandi mannúðaráhuga né djúp' tæka „trúarreynslu“ að ræða. 90% af þeim sem svöruðu telj3 þann trúaðan, sem er góðgjarn í garð annarra, en slíkt er óákveðin skilgreining á mannkærleika. Minna en helmingur er öruggur um að liafa fundið til nærveru Guðs; meir e° lielmingur sækir kirkju vikulega. 35% fara að minnsta kost' einu sinni til altaris í mánuði. Aðeins 17% trúa á tilvis1 djöfulsins og segjast hafa reynsln af ógnvaldi lians. 9% liræða?t Guð og hegningu lians. 34% trúa meyjarfæðingunni, og 51^ eru sannfærðar um líf eftir dauðann. Minna en þriðjungur telja að Jesús liafi raunverulega geng11’ á vatninu, annar þriðjungur kveður það hugsanlegt. Aðeit1' 12% álíta að trú á Krist sé óhjákvæmileg til sáluhjálpar. Fles*’ ar telja það afdráttarlaus ósannindi að „barn fæðist syndup* inn í lieiminn.“ 61% eru vissar um tilvist Guðs en liinar velkj' ast milli ákveðinnar trúar og óvissu. 51% telja Jesús hiklaust liafa verið Guðsson. 30% eru lítið heima í almennri Krist?' fræði en þess fullvissar að Jesús sé söguleg persóna. Margar konurnar álíta að mikilsverðustu störf prestanU*1 séu veiting náðarmeðalanna, nppfræðsla barna og almeiU'1 sálgæzlustarf. Þótt félagsmálastörf liafi sína þýðingu vi^ meirihlutinn ekki að prestarnir eigi lilut að félagsmálum °‘e

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.