Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 31
KIRKJURITIÐ
125
*:r oft kallað land óteljandi lita og sáum við það undir eins.
flugstöðinni voru allar byggingar mjallalivítar og virtust
'era enn ljósari í glampandi sólskininu og miklum liita. Alls
s^aðar var grasið skrúðgrænt. 1 gömlu liverfi borgarinnar voru
Pálnxa og kókóshnetutré á gangstéttum og torgum.
Klaustur, kirkjur og aðrar byggingar vöktu athygli fyrir
það að öll þessi hús voru í gömlum portúgölskum stíl. Prestar
sáiist á götunum; sumir klæddir síðum marglitum skikkjum,
aðrir ekki. En allir höfðu á höfðinu breiðan svartan liatt, góð
í hitanum. Það var allt annar bragur á nýja hverfinu. Nú-
h’minn blasti við í liáum byggingum, steyptum götum og Coco
f‘°1a auglýsingum. Kaþólska kirkjan í Suður-Ameríku hefur
Uihð litið illum augum á samkeppni í trúarlegu tilliti en í
^rasilíu hefur hún sýnt mesta umburðarlyndi við Voodoo
eða Xangó trúarbrögð sem þrælar fluttu ineð sér frá Afríku
f>rir 150 árum. Þetta er auðvitað heiðindómur og er ekki vit-
að fyrir víst live margir fylgja þessari trú. Sennilega liefur
kaþólska kirkjan þar suður frá aldrei tekið Xangó trú alvarlega
f>'rh það að hún sá enga liættu þar á ferð fyrir sig. Negrar
eru að tiltölu flestir í Brasilíu af öllum Suður-Ameríkulöndum
eða um 20 prósent af íbúum landsins og hvar sem kaþólska
^ifkjan vinnur er það vitað mál að benni hefur aldrei tekizt
l,ð ná lijarta blökkumanns. Hún er alltof formföst, og hátíð-
feS fyrir liinar nænm og viðkvæmu tilfinningar negranna.
miklum liávaða trumbusláttar, í villtustu dönsum og dáleiðslu
lufralækna virðist tilbeiðsla negranna njóta sín í Brasilíu.
Við flugum frá Recifé í 21,000 feta liæð suður á bóginn.
^eðrið var yndislegt. Við sáum ljósaliöfin í borgunum Salva-
^0r, Hio de Janeiro og Santos. Við flugum yfir bið mikla fljót
f"a Plata sem liggur milli Uruguay og Argentínu og lentum á
Pugvellinum í Buenos Ayres.
Okkur fannst léttara yfir fólki í Brasilíu beldur en í Argen-
U°u. Báðar þessar þjóðir bafa pólitískt einræði en aðferðin
1 Vrgentínu er ólík því sem með Brasilíumönnum er beitt. Það
er Iterstjórnin í Argentínu sem lieldur lög og reglu og stjórnar
l;mdinu með miklum aga. Eins og kunnugt er, er mikil fátækl í
l'essum löndum eins og mikið ríkidæmi. Bæði í úthverfi Recifé
°8 Puenos Ayres eru svokölluð Favelas eða ömurlegustu fátækl-
'Ugahverfi þar sem tugþúsundir manna búa í liræðilegustu