Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ 107 En á fyrstu árum félagsins, létu þessar kenningar vel í eyr- Ul11, og mikil gæfa hefði það reynzt mannkyni,.ef þær hefðu |erið sannar. En þær reyndust fjarri veruleikanum, eins og 'arin var og er. En menn sjá skammt fram í tímann. Jafnvel |!'niir stofnendur félagsins, og aðrir, sem síðar skipuðu starfs- 1 bess, urðu svo hrifnir af þessunt kenningum að þeir af- neituðu feðratrú sinni, og gengu í lið með amerískum áróðurs- lulnnum gegn sögulegum kristindcmi, og létu móðan rnása í '^ðu r;tj tij efiinfíar niálstað, sem þeir, vafalaust í einlægni, hinn eina rétta. annig fæddist félagið með dauðamein í barmi. Margir, sem n"u 1 félagið í uppliafi töldu það eins konar kirkjulegt þjóð- . n nisfélug. En er það kom í ljós að það lét sig einkum varða Vaeuan, biblíulegan kristindóm, misstu þeir áhugann fyrir ^r seini þess, eða snerust til ákveðinnar andstöðu gegn því. I.J k°m ®v°, að trúarbragðadeilur þær liófust, sem Vestur- v^'Engar voru mjög rómaðir fyrir, fyrr á tíð. Þær koniu g d við, á sviði trúar, siðferðis, biblíurannsókna og heimspeki. ^. Ulenn Jesa þær hókmenntir sem spruttu af þessurn deilum, ’ aratugum síðar, veldur það mestu furðu hve deilan öll var 1 rn,11leg og ófrjó. Að vísu var ekki við öðru að búast. Það var p.rir löngu búið að rökræða öll þessi mál til hlítar, sum fyrir ní?u liðnum öldum, önnur á þá nýliðinni tíð, hæði í Evrópu (; 'estan hafs. Menn stóðu úti á berangri í gatslitnum flíkum, I*lrðu8t með ryðguðum sverðum sem þeir höfðu þegið að st'f' °S Eunnu oft alls ekki með að fara. Af baráttunni allri s)óaaðl lítið ljós, en svo mikill hiti að hann dugði þeirri kyn- j Sei11 að henni stóð, og að nokkru hinni næstu. ^ þessu sambandi má geta þess að naumast er liægt að lesa t 0 Eirkjusögu Vestur-Islendinga að það liggi ekki strax nokk- j 11 Veginn Ijóst fyrir að deilumálin voru oft fremur persónu- ] en niálefnaleg. Menn skipuðu sér í þétta liópa um vissa <r * °^a’ °& °ft var liér um persónudýrkun að ræða, fremur en J" .s,,ýrkun. En íslenzku frumherjarnir voru ekki lieldur frum- iiu" * l’e8su- I fyrra Korinþubréfinu er þess getið að söfnuður- | ! •)ar 1 borg, liafi í þann tíð, verið klofinn á þrjá vegu eftir f^ál'86111 menn béldu fram uppáhaldsleiðtogum sínum, þeim fs| *’ Al)0,1osi, og Kefasi. Jafnvel á þessu sviði fóru Vestur- <n<lingar að dæmi Biblíunnar, þrátt fyrir allt.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.