Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.03.1968, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 119 8tJÓmmálaumræðum, sérstaklega þegar mest megnis er um e^nahag8mál að ræða. I Raunverulega er megináherzlan á því að kirkjan sé strang- e£a «trúarleg“ stofnun og þótt játað sé að trúin snerti að l 'su þjóðfélagsmálin, aðhyllast konurnar ekki beina þátttöku |rkjunnar á þeim vettvangi. Varðandi skoðun sína á jafn- J(,t' hvítra manna og svartra fara þær hóglega í sakirnar. dost er að þær telja trúna fyrst og fremst einkamál en ekki ‘,( l'ún hljóti að koma alls staðar við sögu. k • • • Flestir biskupakirkjumenn, munu telja þessa skoðana- I 011,1>in benda til þess að kirkja þeirra sé ófær til að móta e*minn á þann liátt, sem stofnandi hennar gjörði kröfur til. ^ðstoðarbiskupinn í Kaliforníu, Dr. Richard Millar segir ;)() m. a. „Svörin við spurningunum að því er snertir guðfræð- j,la leiða í ljós að þessar konur eru veðurvitar hins guðfræði- etín andrúmslofts vorra tíma. Þær gera sér ljóst að trúarjátn- %arnar nægja þeim ekki til hjálpræðis, það megnar Guð einn. 11 þegar ný heimsfræði og guðfræði knýja oss til endurskoð- n,,ar á trú og siðfræði, er mér Ijóst að þeir, sem mér er trúað U 1 Grir eru með opinn liug gagnvart sannleikanum.“ ^%uert framtak •'•ðríður Jónsdóttir frá Seglbúðum, fyrrv. forstöðukona á 'oppsspítalanum hefur komið upp heimavist, sem bætir úr Dnni þörf og mjög er þakkarverð. Segir frá þessu í Morgun- J aðinu 24. 1. þ. á. m. a. á þessa leið: »Guðríður Jónsdóttir var forstöðukona á Kleppsspítalanum ár. Þegar liún liætti þar hafði hún starfsgleði næga og ,lnn í tVQ £r vjjj eftirrannsóknir á útskrifuðu fólki af Klepps- sPitalanum, en þær rannsóknir voru framkvæmdar undir uð’11 prófessors Tómasar Helgasonar, og voru fólgnar í því a< kanna hvernig því reiddi af. Þrátt fyrir þennan langa starfs- "a að þessum málum fannst Guðríði að hún gæti eiginlega m setið auðum höndum og fannst að hún hefði of mikla ^‘‘i'fskrafta til þess að nýta þá ekki. Á löngum starfsferli hafði . u,,ríður oft orðið þess vör að ekki var liægt að útskrifa sjúkl- |_n^a’ vegna þess, að þeir áttu ekki í annað hús að venda og - °"JU gjarnan aftur vegna þess að þeir gátu ekki staðið einir •tsbaráttunni. Guðríður fékk hugmynd um að stofnsetja

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.