Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 3
jgfeob Jónsson. dr. tlieol. Sigurður P. Sívertsen prófessor og vígslubiskup Altlarminning Ulvarpserindi 1. október 1968 j útvarpi frá synodus í sumar var minnst tveggja íslenzkra £nðfraeðinga, sem báðir fæddust fyrir réttum hundrað árum, báðir liöfðu mikilvæg álirif á íslenzkt kirkjulíf á vorri öld. r'n í kvöld mun ég minnast með nokkrum orðum þriðja )llui)nsins, sem átti livort tveggja sammerkt við hina tvo, það Sigurður P. Sívertsen prófessor og vígslubiskup. Á morgun, . • °któber, er öld síðan liann fæddist. Hann gerðist guðfræð- '•igur og prestur, og um langt skeið háskólakennari, einn þeirra, Sern fyrstir mótuðu starf liins unga Háskóla íslands í upphafi Og það átti fyrir bonum að liggja að liafa djúptæk ‘ lrif á prestastétt landsins um langt skeið, og ennfremur á kirk H . ju- og kirkjulíf þjóðarinnar yfirleitt. Ég hefi ekki í huga að segja hér ævisögu próf. Sívertsen. I lUs vegar vil ég leitast við að sýna nokkra drætti úr mynd ýaiis, eins og ég og aðrir stúdentar hans kynntust heimi -— og teirri mynd er mjög saniofið starf hans og persónuleg ein- enni. Mér er Ijóst, að þetta er nokkurt vandaverk. Það er lítill j ^ndi að telja upp þau atriði, er snerta hinn ytri ramma, en er örðugra að koma til skila liinum persónulegu álirifum, 'i að þau voru að sumu leyti þess eðlis, að ekki er liægt að j:ef;l þau til kynna með orðum. Auk þess finnst mér að minnsta °sti sjálfum, að þau áhrif liafi orðið skýrari og gleggri fyrir j er’ eftir því sem á ævina leið, heldur en þau voru, er ég Uý^i út í prestsstarfið, eftir að hafa verið undir hans liandar- 'IUðri nokkur ár í guðfræðideildinni. Ekki þykir mér ólíklegt, 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.