Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 28
442 KIRKJURITIÐ síðasta sjálfstæða Zulukonunginn, Cetsliwayo. Englendingar settu lionum ótæka úrslitakosti í desember 1878. Norski bisk' upinn Scbreuder og enski biskupinn Colenos (fyrr kristniboð' ar), vöruðu konunginn eindregið við að leggja út í stríð við Englendinga, af því að það myndi þýða niðurlag ríkisit1®- Cetshwayo var sjálfur ekki kristinn en liann bar traust ti* sumra kristniboða, einkum binna tveggja fyrrnefndu. Hann kallaði saman ráðstefnu Zuluböfðingja og skýrði þeim frá þv| að hann hyggðist ganga að afarkostum Englendinga. Þá nitel*1 einn höfðinginn Mkbosana: „Englendingum verða ekki af' lientar lijarðir Zulumanna, fyrr en allir liermenn þeirra erii fallnir“ og bann skaut spjóti sínu í jörðina til merkis uni að bann óskaði að lagt væri til orrustu. Konungurinn svaraði: „Ég mun berjast einn dag, svo er er dauður og allir mínir erfiðleikar úr sögunni. “ En konungurinn lifði, liins vegar var Mkliosana einn þeirra sem fyrstir féH11* Jjegar til orrustu dró. Afi minn tók seinna kristna trú og jiegar bann bernid’ konungi frá því, sagði Cetshwayo: „Hver vildi ekki vera kris*' inn en Jiað er tvennt sem ég ekki fæ samrímt. Fyrst þessir menn tala um Guð sannleikans, livers vegna skjóta þeir þa ‘l Jijóð mína? Ég bið jiér blessunar, en livítir menn drápu Zidn' konginn.“ Það hefur komið upp úr kafinu við rannsókn fornra skjídJ að allir trúboðarnir að þeim tveim fyrrnefndu undanskildiH11 réðu Englendingum til að ganga á milli bols og liöfuðs á Zul'1 monnum. — Hvernig lítur þú á samband ríkis og kirkju? — Kirkjan á að vera samvizka stjórnarinnar og liabla J"1 fram við liana, að stjórnin eigi að vera Jijónn þjóðarinnar ei' ekki lierra hennar og drottnari. Kirkjan á svo af sinni l'álf" að lilýða stjórninni í öllu — nema því sem gengur í berbogr við vilja Guðs — og biðja fyrir henni. — Talar Jjú nú á vegum allra Zulumanna? —- Zulumönnum er Ijóst að lífernið á að vera í santrsEiU1 við trú Jjeirra. Það var þeim líka áður ljóst. FornmeMiiUr Zulumanna mótaðist af dýrkun forfeðranna. Heimilisaginn var ekki aðeins tengdur föðurnum lieldur látnum forfeðruni, sel’' alltaf voru til staðar og sáu allt. Allt valt á að liegða sér a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.