Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 451 Lækiiirinn sezt aftur og skrifar meira. Litlu síðar segir liann: Komdu hérna að borðinu. Litli Snati þangað. ■— Áttu nokkur systkini? -— Ekki núorðið. •— Þú hefur þá átt þau? ■— Eina systir — liún var eldri. Drengurinn hristir liöfuðið. -— Hvenær dó hún? •— 1 fyrra. — Hvar? •— Heima. ■— Hvar áttu heima? Drengurinn nefnir götuna. Nú lítur læknirinn til mín. Það er versta berklabælið í allri borginni. Það ætti að brenna allt hverfið — jafna það við jörðu. Þessir gömlu, hrör- ^egu saggalijallar eru ekki mannabústaðir. Þessum unga Kínverja, sem numið hefur í Japan hleypur ^app í kinn. — Þér skiljið að það er ekki nokkur leið til að kveða þessa Pest niður liér í borginni nema með því að brenna þetta 8kuggahverfi. Þessi liorkrangi með liitasótt og hálfeydd lungu er nægt vitni þess. Systirin hefur að sjálfsögðu hafst við lieima, ^'óstandi og lirækjandi.. . Hefur ekki haft hugmynd um s'nithættu. Og foreldrarnir ... Læknirinn snýr sér nú að Litla Snata á ný. Eru foreldrar þínir á lífi? Þau eru lifandi. Hefur ekki mamma þín farið með þig til læknis áður? Nú lítur litli Snati til skiptis á okkur lækninn. ~~ Mamma ...? Síðan hristir hann liöfuðið. Læknirinn ungi varpar mæðilega öndinni og rís á fætur. ' Hvenær skyldi maður sjá fyrir endann á þessu? Áðrir sjúklingar bíða svo að þið verðið að fara. ~~ Oetum við nokkuð gert? spyr ég læknirinn. ' Uni seinan. ~~ Hvað um meðul? Þau gagna ekkert eins og komið er. Þér sjáið það sjálfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.