Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Side 37

Kirkjuritið - 01.11.1968, Side 37
KIRKJURITIÐ 451 Lækiiirinn sezt aftur og skrifar meira. Litlu síðar segir liann: Komdu hérna að borðinu. Litli Snati þangað. ■— Áttu nokkur systkini? -— Ekki núorðið. •— Þú hefur þá átt þau? ■— Eina systir — liún var eldri. Drengurinn hristir liöfuðið. -— Hvenær dó hún? •— 1 fyrra. — Hvar? •— Heima. ■— Hvar áttu heima? Drengurinn nefnir götuna. Nú lítur læknirinn til mín. Það er versta berklabælið í allri borginni. Það ætti að brenna allt hverfið — jafna það við jörðu. Þessir gömlu, hrör- ^egu saggalijallar eru ekki mannabústaðir. Þessum unga Kínverja, sem numið hefur í Japan hleypur ^app í kinn. — Þér skiljið að það er ekki nokkur leið til að kveða þessa Pest niður liér í borginni nema með því að brenna þetta 8kuggahverfi. Þessi liorkrangi með liitasótt og hálfeydd lungu er nægt vitni þess. Systirin hefur að sjálfsögðu hafst við lieima, ^'óstandi og lirækjandi.. . Hefur ekki haft hugmynd um s'nithættu. Og foreldrarnir ... Læknirinn snýr sér nú að Litla Snata á ný. Eru foreldrar þínir á lífi? Þau eru lifandi. Hefur ekki mamma þín farið með þig til læknis áður? Nú lítur litli Snati til skiptis á okkur lækninn. ~~ Mamma ...? Síðan hristir hann liöfuðið. Læknirinn ungi varpar mæðilega öndinni og rís á fætur. ' Hvenær skyldi maður sjá fyrir endann á þessu? Áðrir sjúklingar bíða svo að þið verðið að fara. ~~ Oetum við nokkuð gert? spyr ég læknirinn. ' Uni seinan. ~~ Hvað um meðul? Þau gagna ekkert eins og komið er. Þér sjáið það sjálfur

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.