Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 39
KiitKjuniTin 453 — Þau vaxa á bökkununi. Og þau spretta upp. Það er sem listamannsaugunum opnist stöðugt nýjar dyr, sem okkur liinum eru ósýnilegar. Ein sýnin birtist af annarri, mótast og skýrist. Drengnum er þetta sjálf- iun ómeðvitað. Honum er lita og formskynið meðfætt — föðurarfur. En ablrei liafa honum opnast svo víðar dyr sem 1 dag, er hann stóð með dyraverðinum við lilið hinnar eilífu borgar. . . Ég stóð þarna þögull langa lengi á meðan borgin fullnaðist. Hö]] himnanna birtist. Það var eitthvað annarlegt við þessa síðdegisstund í dyravarðarkompunni. Það liljóta að liafa verið englar umhverfis okkur, liimneskar verur, barnavinir. Komnar Há þeim heimum þar sem öllum er unnað og engum gleymt, ekki einu sinni Litla Snata, þessum sóttlieita berldasjúklingi. Heima átti hann ekki sjö dagana sæla, var hrakinn, barinn, bundsaður, sveltur og klæðlítill. Verst var það að hann naut engrar ástar. Enginn strauk á lionum hárið. Enginn bauð bonum góða nótt með kossi. Aldrei mætti liann hlýju brosi, átti ekki öðru að fagna en raka, kulda og myrkri fátæktar- býsisins .. . En lionum hafði opnast nýr lieimur. Hann fékk hoð frá í'nnarri veröld. Hann stóð við ókunn hlið í lilýju og sólskini. Hann hafði kynnst Jesvi og drukkið í sig þessi orð Iians: Leyfiö börnunum að koma lil mín og bannið þeim það ekki, því að slíkra er himnaríki.“ Slíkra sem litla Snata í eymd fátækraliverfisins. En Iivers vegna fer þá meistarinn ekki þar um? Eru göl- Urnar of þröngar og sóðalegar, fólkið of útatað? Aei, Hitl keniur til að við, sem eigum að vera sendiboðar, rötum þangað Sv'o sjaldan. En þessa stund var þarna eins og vængjablak, líkt og hljóð boð frá víðum lieimi, miklu ríki, ]iar sem rúm er fyrir alla. Earandspámaðurinn frá Galíleu er rnitt á meðal okkar. Allt í einu rétti drengurinn úr sér. Það var eins og liálfgerður liiksti. Og litblýanturinn, sem bann hélt á, rann úr hendinni, valt yfir örkina og iital horð- röndinni, féll niður og brotnaði á hörðu sementsgólfinu. Um leið seig Litli Snati niður á bambusbekkinn við horðið. Við skulum lofa lionum að hvíla sig, þá lagast þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.