Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Síða 13

Kirkjuritið - 01.11.1968, Síða 13
Asmundur Guðmundsson dr. theol. fyrrverandi biskup varð áttræður 6. október síðastliðinn. Verður hér hvorki rakin ætt né æviatriði eða greint frá störfum hans svo heitið geti. Um þetta eru nægar heimildir, því að hann varð þjóð- kunnur á unga aldri og hefur staðið í fylkingarbroddi á sínum vett- Vangi fram á síðustu ár. Þáttur hans gildur í kirkju- og þjóðlífi. Hann var prestur skamma hríð vestanhafs og síðan hér við ágætan orðstír. En dýpst spor markaði hann sem skólastjóri á Eiðum og prófessor v,ð Háskóla íslands. Og þótt honum sakir aldurs entist ekki lengi bisk- Opsdómurinn ávann hann sér miklar vinsældir og virðingu. Og kom ^orðu mörgu í verk. . Ásmundur biskup Guðmundsson sat lengst allra í stjórn Prestafélags Hlands — eða í aldarfjórðung (formaður 1936—54). Ýmist riststjóri eða meðritstjóri Kiskjuritsins 25 fyrstu ár þess. Prestastéttin og þjóðin öll stendur í mikilli þakkarskuld við hann. Ég leyfi mér að færa honum hér þakkir mínar fyrir vináttu hans og samstarf. Og bið honum og fjölskyldu hans blessunar guðs. L.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.