Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Side 36

Kirkjuritið - 01.11.1968, Side 36
Höllin (Niðurlag.) Gamli dyravörðurinn og Litli Snati urðu brátt niestu niátar. Yið keyptum fleiri liti og meiri pappír. Litabækur og aðrar, sem komu að góðu gagni. Stundum kom bann daglega, en liitt gat líka lient að liann sæist ekki alla vikuna. Hann varð alltaf að laumast að heim* an, því að móðirin mátti ekki fá vitneskju um livert liann væri að fara. Gamli dvravörðurinn var ekkert ásjálegur. Og ekki fallin11 til að prédika. Hefur víst ekki langað neitt til þess. En liann átti til að sitja stundum saman á skemlinum sínum í komp" unni úti við portdymar, og ræða um orð lífsins við hvern sem hlusta vildi. Því að gamli maðurinn var einlægur tru* maður. Haltur og krepptur Enok, sem gekk með Guði. Litli Snati varð eldheitur áhangandi hans. Ég gaf þeim myndskreyttar Biblíusögur. Dyravörðurinn laS þær fyrir drenginn, eða sagði honum þær: sköpunarsöguna, sögu Abraliams og Jósefs og þar fram eftir götunum. Lith Snati liafði aldrei beyrt þetta áður. Teiknimynd fylgdi hverri sögu. Og það hjálpaði ekki lítið svona listhneigðum dreng 11 að festa sögurnar sér í minni. Hann teiknaði myndirnar 1 bækurnar sínar og skreytti þær litum. Þannig kynntist Lit Snati fyrst Kristi og boöskap hans. Þar kemur, að ég fer með drenginn til læknis. Læknu'in11 lilustar liann, skoðar liann og skrifar hitt og þetta hjá sel' stendur síðan á fætur: Bæði lungun eru sýkt, það vinstra þó meira. Það er af«u illa farið.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.