Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 36
Höllin (Niðurlag.) Gamli dyravörðurinn og Litli Snati urðu brátt niestu niátar. Yið keyptum fleiri liti og meiri pappír. Litabækur og aðrar, sem komu að góðu gagni. Stundum kom bann daglega, en liitt gat líka lient að liann sæist ekki alla vikuna. Hann varð alltaf að laumast að heim* an, því að móðirin mátti ekki fá vitneskju um livert liann væri að fara. Gamli dvravörðurinn var ekkert ásjálegur. Og ekki fallin11 til að prédika. Hefur víst ekki langað neitt til þess. En liann átti til að sitja stundum saman á skemlinum sínum í komp" unni úti við portdymar, og ræða um orð lífsins við hvern sem hlusta vildi. Því að gamli maðurinn var einlægur tru* maður. Haltur og krepptur Enok, sem gekk með Guði. Litli Snati varð eldheitur áhangandi hans. Ég gaf þeim myndskreyttar Biblíusögur. Dyravörðurinn laS þær fyrir drenginn, eða sagði honum þær: sköpunarsöguna, sögu Abraliams og Jósefs og þar fram eftir götunum. Lith Snati liafði aldrei beyrt þetta áður. Teiknimynd fylgdi hverri sögu. Og það hjálpaði ekki lítið svona listhneigðum dreng 11 að festa sögurnar sér í minni. Hann teiknaði myndirnar 1 bækurnar sínar og skreytti þær litum. Þannig kynntist Lit Snati fyrst Kristi og boöskap hans. Þar kemur, að ég fer með drenginn til læknis. Læknu'in11 lilustar liann, skoðar liann og skrifar hitt og þetta hjá sel' stendur síðan á fætur: Bæði lungun eru sýkt, það vinstra þó meira. Það er af«u illa farið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.