Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 44
458 KIRKJURITin Þetta greip mig svo fast, þama sem ég kraup á mottuniu við liliðina á Litla Snata. Eins og átakanlegt boð frá þeim lieimi þar sem allt er óverðskuldað — óverðskulduð náðar gjöf. Ætti Litli Snati að eiga það í vonum að komast úr liávaða og myrkri fátækrahverfisins inn í borgina eilífu, lilaut það að vera sem erfingi — erfingi þess, sem hann öðlaðist af náð. — Búddliavatnið kom ekki að notum, kannske þetta gen það, lieyrði ég að gamla konan tuldraði um leið og hún bar fram fatið. Ég fór heim, gleypti eittlivað í mig, fór á samkomu, en var friðlaus. Svo settist ég við lestur en bugurinn var allur hja Litla Snata. — Það er orðið svo framorðið, þetta er alltof seint, segir dyravörðurinn um leið og liann hleypir mér út á götuna. — En ég ver& að fara, mér er ekki annars fært.. . Kertaljós brennur í ryðguðum járnkassa. Blaktir í trekkn- um frá dyrunum. Animan og faðirinn sitja þarna inni. "Við ljósbjarmann sé ég livað drengurinn líkist mikið föður sínum- Nóttin er kyrr og bljóð jafnvel í skuggahverfinu. Stöku sinnum heyrist þó einhver ganga lijá fyrir utan. Það rignir- Hljóður nætursuddi, sem drýpur af þökunum. Ég sezt á mottuna við hliðina á Litla Snata. Brjóst hans gengur títt upp og niður og þó með erfiðismunum Hendurn- ar fálma um teppið, líkt og í leit að einhverju. Ég gríp um aðra þeirra. Þá líður titringur um andlitið og ég þrýsti liönd- ina. — Litli Snati. Það er ég. Ég er kominn til þín aftur Skyldi liann beyra til mín? Augiin eru lukt. Jarðneskai raddir ná víst ekki lengur til hans. Hann er á ferð til borg- arinnar — á leið að höllinni sinni. En hann er á ókunnum slóðuin og dimmt í dalnum. Það er nótt. Og Litli Snati er einn og ratar ekki. Kroppurinu kijipist til. Sársaukadrættir birtast á ásjónunni. Hendurnai fálma eftir einbverri festu. Þetta er efsta skriðan, en hún ýr svo brött og löng .. . Og þó, liér liefur liann náð brúninni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.