Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ 437 og stjórnmálin og trúmálin. Ekki vœri um þetta að fást ef engin úrræði eygðust til bóta. En svo er ekki. Tvennt er eink- •im til hjálpar: fræðibækur og umræður. FrændJjjóðir okkar hafa gripið I i! bvors tveggja í allstórum stíl. Mér er það kunnast um Svía. Þeir eiga kost margra rita uni Jjessi mál og bætast ný við árlega. Sum þeirra em stórmerk og geysi gagnleg sakir hlutlausra upplýsinga og djúptækra kannana. Og um alla Svíþjóð eru starfandi umræðubópar ungra og aldinna, sem kryfja þessar bækur til mergjar. Menn og konur, sem liafa einlægan vilja á að mynda sér sem réttastar h'fsskoð- anir og eru Jiess albúin að fylgja þeim þjóðmálastefnúm, sém að rannsökuðu máli virðast leiða lielzt til Iieilla. Og játa jtær trúar- og heimspekikenningar, er sannastar verða að teljast. Okkur vantar sárlega slíkar bækur. Og svona umræður eru sjaldgæf fyrirbrigði. Þó sjást Jiessa örlitlir vísirar á stöku stað, einkum í skólum. Að þeim má og á að hlúa miklu betur en gjört er. m, ósamræmi Uin langan aldur fengu öll börn í landinu svo að kalla sömu Uæðslu og svipaðan undirbúning undir fermingu. Þeim voru kenndar bænir og kristin siðaboð í lieimahúsum. Fræðsla í Ustri, skrift, reikningi og biblíusögum béldust í hendur og emn eða tvo vetur fyrir fermingu voru þau látin læra kveriö ntanbókar og ganga alloft ti! spurninga. Nú er eins og gefur að skilja lilutur krislindómsfræðslunn- ar í námi barna og unglinga ekkert sambærilegur við það sem aÖur var. Það sem er enn íhugunarverðara, liann befur ekki aðeins minnkað ldutfallslega. Áhuginn á kristindómsfræðsl- Hiini og ræktin við liana er minni á lieimilunum og í skólun- Uin og jafnvel nieðal okkar prestanna. Einkum gætir því miðtir a« mínum dómi ójiarflega mikils ósamræmis í fermingarundir- kúningi okkar. Og Jiað hlýtur að vera til skaðræðis. Ég á ekki við Jiað, sem ekki verður um deilt að við kennum Iiin og Jiessi kver, og einstaka ef til vill enga barnalærdóms- liók í þessum fræðum. Það væri óneitanlega æskilegt að eitt- bvert kver væri til, sem væri að sínu leyti jafn snilldarlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.