Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 21
KIItKJURITIÐ 435 Hér þarf ekki að rekja æviatriði Sigurðar P. Sívertsens, vígslubiskup8. En minning hans rifjar upp í liuga mínum forna lielgisögn. Fyrsti krossfararriddarinn, sem klöngraðist yfir múra Jerú- salemborgar, fékk að launum rétt til að tendra kerti sitt við síbrennandi logann á liinni lielgu gröf. Hann strengdi þess beit að bera ljósið óslökkt lieiin til Ítalíu og lialda því sílifandi a beimili sínu. í’etta tókst lionum þrátt fyrir ótal Jirengingar og erfiðleika. Og Ijósburðurinn endurskírði liann sjálfan fagurlega. Mér finnst fáir eða engir, sem ég hef þekkt, liafa varöveitt Uós sitt öllu betur eða borið það daglega meira á veg annarra en Sigurður P. Sívertsen. nliverjar skoðanamyndanir á ótal klutum. í*að er sjálfgefið og sjálfsagt. Og enginn okkar mundi geta kugsað sér að vera drepinn í þann dróma, sem Tékkar verða að una: að mega ekki liugsa uppliátt um margt sem skiptir l}á mestu máli. Hugsanafrelsi og málfrelsi liefur lengi verið 'alið til frumréttinda meðal menningarþjóða og eitt af höfuð- skilyrðum gróandi þjóðlífs. Vonandi njótum við íslendingar alltaf þ ess frelsis og liöfum Ijósan skilning á gildi þess. En nauðsynlegt er að gera sér Ijósa grein fyrir þeirri stað- reynd og liorfast í augu við þau sannindi að frá því er langur 'egur, að við höfum sjálfstæðar skoðanir á flestum málum. Við örjótum fátt til mergjar. Til þess brestur okkur almennt hæði ^ögn og þrótt. Flestar skoðanir tökum við liugsunarlítið eftir öðrum eins °8 tízkufyrirbrigði, eða gleypum þær ómeltar svipað og fiskur agn. Ef sú liugsun læddist að okkur að þykja þetta vera til ^Hnnkunnar, liöfum við, ef að er gáð það okkur til afsökunar °g niálsbóta, að okkur eru mjög bjargir bannaðar til að afla °kkur nokkurra verulegra gagna, eða komast í þá aðstöðu að séum færir um að mynda okkur rökstuddar skoðanir. ' teira að segja um mörg hversdagsmál sem oftast ber á góma. SkoSanamyndanir ('jU höfum við ei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.