Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 20
434 KIRKJURITIÐ fangsefninu og gat sett liugsanir sínar og skoðanir fram á ein- dæma skipulegan liátt. Raðað liverju atriði á sinn stað líkt og lausnarorðum í krossgátu. Þannig vildi liann líka liafa predikanir, en það fékk misjafn- an hljómgrunn sannast sagt. Ég þreytti liann á stundum. Okkur bar mest á milli um trú- fræðina, sem liann kenndi eftir Krarup. Hún var þvílíkt torf að engum var tækt að koma lienni á sinn skilningsklakk. Deil- ur um liana gátu jafnvel hafist í mánaðarlegu kvöldboðunum, sein hann hélt af mikilli risnu og hjartahlýju fvrir okkur neni- endurna. Ég get þessa liér sakir þess að ég veit að prófessor Sívertsen erfði livorki við mig né aðra, það sem lionum gat sárnað í bili. H,ann lagði hka Krarup niður, þegar færi gafst. Staðnaði hvergi, ÞÚU l'Onnni tækist ekki að kenna öllum það á hókum, sem liann kunni að vilja, gaf liann okkur lærisveinum sínuni. alla daga dæmi um predikun á stéttunum, sem gekk ekki úr minni- Sigurður P. Sívertsen var mikill starfsmaður og iðinn ineð pennann. Ritaði kennsluhækur og fleira í sambandi við ha- skólafræðsluna. Kn mestu afköst hans og minnilegustu ritstörf eru bundin við Prestafélag Islands, seni var óskabarn lians aUt frá stofnun þess. Formaður félagsins var hann 1925—1936. Sú saga er rakin í Kirkjuritiuu 1943. Höfuðframlag prófessors Sívertsens til þessa félagsskapar var tvímælalaust ritstjórn hans á Prestafélagsritinu í 16 ár og síðan — ásiunt prófessor Ásmundi Guðmundssyni — á Jirem fyrstu árgöngum Kirkjuritsins. Sigurður P. Sívertsen birti fjölda erinda og ótal greinar i þessum ritum. Enda lét liann sér ekkert vera óviðkomandn sem kirkjuna varðaði. En lagði megináherzluna á að hátt vaeri til lofts. og vítt til veggja innan heimar. En líka ríkur andi bræðralagsins. Ég nefni hér aðeins eitt af þeim umbótamálum, sem han» barðist ötult fyrir, þótt liann ætti ekki frumkvæðið uppbaf' lega: Stofnun Kirkjuþings. Hann skildi að kirkjunni var fwlb sjálfstæði, í innxi málum bláttáfram lífsnauðsyn.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.