Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 20
434 KIRKJURITIÐ fangsefninu og gat sett liugsanir sínar og skoðanir fram á ein- dæma skipulegan liátt. Raðað liverju atriði á sinn stað líkt og lausnarorðum í krossgátu. Þannig vildi liann líka liafa predikanir, en það fékk misjafn- an hljómgrunn sannast sagt. Ég þreytti liann á stundum. Okkur bar mest á milli um trú- fræðina, sem liann kenndi eftir Krarup. Hún var þvílíkt torf að engum var tækt að koma lienni á sinn skilningsklakk. Deil- ur um liana gátu jafnvel hafist í mánaðarlegu kvöldboðunum, sein hann hélt af mikilli risnu og hjartahlýju fvrir okkur neni- endurna. Ég get þessa liér sakir þess að ég veit að prófessor Sívertsen erfði livorki við mig né aðra, það sem lionum gat sárnað í bili. H,ann lagði hka Krarup niður, þegar færi gafst. Staðnaði hvergi, ÞÚU l'Onnni tækist ekki að kenna öllum það á hókum, sem liann kunni að vilja, gaf liann okkur lærisveinum sínuni. alla daga dæmi um predikun á stéttunum, sem gekk ekki úr minni- Sigurður P. Sívertsen var mikill starfsmaður og iðinn ineð pennann. Ritaði kennsluhækur og fleira í sambandi við ha- skólafræðsluna. Kn mestu afköst hans og minnilegustu ritstörf eru bundin við Prestafélag Islands, seni var óskabarn lians aUt frá stofnun þess. Formaður félagsins var hann 1925—1936. Sú saga er rakin í Kirkjuritiuu 1943. Höfuðframlag prófessors Sívertsens til þessa félagsskapar var tvímælalaust ritstjórn hans á Prestafélagsritinu í 16 ár og síðan — ásiunt prófessor Ásmundi Guðmundssyni — á Jirem fyrstu árgöngum Kirkjuritsins. Sigurður P. Sívertsen birti fjölda erinda og ótal greinar i þessum ritum. Enda lét liann sér ekkert vera óviðkomandn sem kirkjuna varðaði. En lagði megináherzluna á að hátt vaeri til lofts. og vítt til veggja innan heimar. En líka ríkur andi bræðralagsins. Ég nefni hér aðeins eitt af þeim umbótamálum, sem han» barðist ötult fyrir, þótt liann ætti ekki frumkvæðið uppbaf' lega: Stofnun Kirkjuþings. Hann skildi að kirkjunni var fwlb sjálfstæði, í innxi málum bláttáfram lífsnauðsyn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.