Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 50
464 KIItKJUItlTIÐ Nemendaf jöldi guöfrœSideildar: McSaltal á ári 1911—1921 16,5 1921—1931 20,9 1931—1941 16,4 1941—1951 22,4 1951—1961 36,7 1961—1967 26,7 1911—1967 23,0 Tala kandídata síðan Guðfræðingatal kom út 1957: 33. Þar af prestvígðir 27. Af hinum 6 er ein kona, 2 hafa stundað fram- lialdsnám, annar þeirra liáskólakennari, og I við líknarfélags- störf. Af prestunum liafa tveir vígzt til prestakalla í Reykjavík, tveir til annarra kaupstaða, þeirra fámennustu, enn lil Vestur- lieims, en liinir til prestakalla utan kaupstaða. iN NLENDAR FRÉTTlR Biblían, miimigerð (vasaútgáfa) hefur nú aftur verið prentuð — »i<'ð gömlu leturplötunuui. — Bandið er nýtt, eftir teikningu og fyrirsögn Haf- steins Guðmundssonar prentsmiðjustjóra. Útsöluverð í verzlunum er kr. 340,00 án söluskatts. Kynningarútgáfa á Lúkasar-guöspjalli í endurskoðaðri þýðingu N. T. þýðingarnefndar H. I. B. er væntanleg frá fclaginu í velur. Fyrslu bók Biblíujélagsins, Nýja TestarnentiS, prentað í Viðeyjarklausti1 1825—'21 fannst í örkum á Dómkirkjuloftinu, er félagið flutti eigur sínai í Guðhrandsstofu vorið 1967. Arkirnar voru yfirleitt illa faniar (óhreinar), en kunnáttumenn munu gcta hreinsað þær og gjört úr verðmæta hók. Nán- ari upplýsingar í Guðbrandsstofu. KIRKJURITIÐ 34. árg. — 9. hefti — nóvember 1968 Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Ver5 kr. 200 Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson. Pétur Sigurgeirsson, SigurSur Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.