Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 50
464 KIItKJUItlTIÐ Nemendaf jöldi guöfrœSideildar: McSaltal á ári 1911—1921 16,5 1921—1931 20,9 1931—1941 16,4 1941—1951 22,4 1951—1961 36,7 1961—1967 26,7 1911—1967 23,0 Tala kandídata síðan Guðfræðingatal kom út 1957: 33. Þar af prestvígðir 27. Af hinum 6 er ein kona, 2 hafa stundað fram- lialdsnám, annar þeirra liáskólakennari, og I við líknarfélags- störf. Af prestunum liafa tveir vígzt til prestakalla í Reykjavík, tveir til annarra kaupstaða, þeirra fámennustu, enn lil Vestur- lieims, en liinir til prestakalla utan kaupstaða. iN NLENDAR FRÉTTlR Biblían, miimigerð (vasaútgáfa) hefur nú aftur verið prentuð — »i<'ð gömlu leturplötunuui. — Bandið er nýtt, eftir teikningu og fyrirsögn Haf- steins Guðmundssonar prentsmiðjustjóra. Útsöluverð í verzlunum er kr. 340,00 án söluskatts. Kynningarútgáfa á Lúkasar-guöspjalli í endurskoðaðri þýðingu N. T. þýðingarnefndar H. I. B. er væntanleg frá fclaginu í velur. Fyrslu bók Biblíujélagsins, Nýja TestarnentiS, prentað í Viðeyjarklausti1 1825—'21 fannst í örkum á Dómkirkjuloftinu, er félagið flutti eigur sínai í Guðhrandsstofu vorið 1967. Arkirnar voru yfirleitt illa faniar (óhreinar), en kunnáttumenn munu gcta hreinsað þær og gjört úr verðmæta hók. Nán- ari upplýsingar í Guðbrandsstofu. KIRKJURITIÐ 34. árg. — 9. hefti — nóvember 1968 Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Ver5 kr. 200 Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson. Pétur Sigurgeirsson, SigurSur Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.