Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 34

Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 34
448 KIItKJUIUTIÐ b) FramleiSsla stöðugt, en er J ió. . alltof lítil. Árið 1900 voru framleiddar 11 milj. biblíubækin - 1936 — — 26 — — - 1959 30 — — - 1964 — 70 — — - 1965 — 94 — — — 1967 — — 104 — — BiblíuframleiSslan liefur fimmfaldast frá aldamótum, tvöfald' ast á síSustu fimm árum. En lágmarksþörf er 150 miljónir- Flestar þær biblíubækur, sem framleiddar eru, það eru guð- spjöllin. Þó er ekki til eitt guðspjall á livern kristinn mann- Á Indlandi er aðeins ein Biblía til á tíu þúsundir nýlæsra inanna. Hvernig geta allir læsir menn eignast eina biblíubók ■ Reyna þarf að beita hagræðingu við framleiðsluna. Þörf er á auknu fjármagni, þ. á. m. einni rniljón lianda Kontinental-Europeisk Productionsfond, til að framleiða kristniboðsútgáfur af Biblíunni, þ. e. biblíubækur til þeirra, sein ekki geta veitt sér liana. í þróunarlöndum, til gistiverka- manna í Evrópu, til Austur-Evrópuþjóða. c.) Dreifingin var árið 1967 hundrað og fjórar miljónir biblíubóka lianda 150.000.000 nýrra lesenda. Dreift var gegnum bóksölur, nu'ð biblíubílum, af sölumönnum, en einnig með því að prenta ritin sem neðanmálsgreinar í stórum blöðum. Keppinautar vorir eru oss fremri. Mánaðarlega senda koinn1' únistar 70 tonn bóka til Afríku. Vottar Jeliova dreifa þrettaw tonnum bókmennta vikulega á 100 tungum. Miklir lilutir gerast, þar sein Biblían kemst að. Ein kirkja á Java óx frá 30,000 upp í 100,000 á sex árum. 1 Asíu eru nin 3% kristnir, en læsir eru 19%. Vér náum ekki með neinu nioti til liinna 16% lieiðinna lesenda. IV. Menningarbylting og biblíiiboSun Vér munum sjá samhengi milli þess, sem tekur lil heiins»'s alls og vors eigin umhverfis.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.