Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Side 40

Kirkjuritið - 01.11.1968, Side 40
KIRKJURITIÐ 454 Ég stóð enn og virti fyrir mér liöllina -— borg Gnðs — liina nýju Jerúsalem. Opið krossportið. En Litli Snati náði sér ekki. Tveir dagar liðu, síðan þrír, vikai og Iiann bar ekki fyrir augu okkar. Þá fór ég lit í fátækraliverfið. Efst í stiganum mætti ég ömmunni. Hún fór hjá sér og skelfdist. Hvaða erindi átti þessi ókunni maður þarna? Hvað höfðu þau nú brotið af sér? En rödd mín hefur borist inn fyrir hurðina og það er kallað- -— Opnaðu dyrnar, anima! — Hræðsla gömlu konunnar snýst upp í undrun, en hun hefur enga löngun til að opna. •— Æi, amma hleyptu honum inn! Geturðu ekki opnað? Hann er ekki vondur. Það var liann, sem gaf mér litina og blöðin og . . . Röddin er afar veik. En þrunginn af bæn, vanburða neyð' aróp. Og amman opnar. Litli Snati liggur á gólfmottunni með rifið og óhreint tepp1 yfir sér. Það er ekki mikið eftir af lionum. Hörundið er vaX' gult, en samt gneista augun enn. Bláhvítir fingurnir fálma um teppið. Og liann brosir til mín. Hér er í rauninni fátt að segja, en ég skil á Litla Snata að liann hafi beðið þess að ég kæmi. — Þú ert víst senn á förum. Litli Snati, og skilur við okkur. Hann lætur augun hvarfla um herbergið, það er ekki margt að liverfa frá, ekki mikið að yfirgefa. örstund festir hann augun á ömmunni. Ég minnist afmælis Búddlia. Skyldi hu» vera vonsvikin út af því að hinn mikli og voldugi guð brast henni, og hinn gullni drykkur vann ekki hug á sjúkleika drengsins? — Hann er orðinn svona máttfarinn síðustu dagana. Han» getur tæpast risið upp eða setið á mottunni eins og nú el komið. — Hann er senn farinn frá vkkur, kona góð. Það fer titringur um munn gömlu konunnar. — Það er annar farinn á sama hátt, systir drengsins.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.