Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 7

Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 7
KIRKJURITIÐ 421 annars af því sprottin, að guðfræðistefnur þess tíma veittu ekki fullkomið viðnám, eins og málin lágu fyrir. Spurning sú, sein brann í liugum margra ungra, liugsandi manna, var því fyrst og fremst þessi, livort hin nýja vísindalega biblíukenn- nig renndi styrkari stoðum undir flutning liins sanna fagnaðar- erindis Krists en stefnur gamla tímans liöfðu gert, að dómi S;initíðarinnar. Niðurstaðan varð yfirleitt sú, að hinar vísinda- kgu biblíurannsóknir gætu skýrt Biblíuna að vissu marki, en veittu þó að sjálfsögðu ekki aðra lijálp en trúarsöguleg og bók- ’nenntaleg vísindi gætu veitt. Allt bið dásamlega rannsóknar- starf næði Jiví ekki fullum tilgangi, fyrir kirkjuna, nema sam- fara því væri trúarlífið, innlifun í trúræna sltynjun. Nii var bví svo háttað um próf. Sívertsen, að hann liafði rnjög ungur *"ótast af einlægri og sterkri trúarbneigð. Fides qua varð lion- 11 m þýðingarmeiri en fides quae, svo að ég noti guðfræðilegt °rðalag. Trúarskoðanirnar máttu að bans dómi vera margvís- kgar, svo framarlega sem kjarni trúarinnar væri liiíi barns- kga og einlæga samfélag við Krist. Slík trú átti að fela í sér kerleikssamfélag við mennina, og þess vegna varð Jiað til að Saera hann, ekki aðeins lians mannlega, viðkvæma tilfinnanga- k"f, heldur beinlínis trúartilfinningu hans, ef umræður um á- Steiningsatriðin fóru fram með þeim hætti, að þær bæru vott 11 m kulda eða kærleiksleysi. Eitt af Jieini orðatiltækjum, sem °'t komu á varir próf. Sívertsen, er bann lagði á ráð um P^edikanir, var því það, að vera prósitívur, þ. e. a. s. jákvæð- l,ri en ekki negatívur, neikvæður, í málflutningi eða boðun °rðsins. Merkur Jiáttur í kennslu próf. Sívertsen voru hinir svonefndu '^■vertsensfundir, en í rauninni var liér um að ræða einskonar "úllistig Jiess, sem kallað er seminarium og málfundir. Fundir Pessir höfðu löngum farið fram á heimili prófessorsins, en eftir að stúdentum fjölgaði að mun, voru Jieir haldnir í há- skólanum, er |iá var í Aljiingishúsinu. Fundum þessum var Pannig hagað, að eittbvert guðfræðilegt efni var tekið til um- tteðu frá sem flestum hliðum. Prófessorinn skipti jiá verkum ,lleð stúdentunum, er hver um sig skyldi útlista ákveðna lilið tþálsins, t. d. sögulegan aðdraganda, kaþólskt viðliorf, lútherskt sJonarmið o. s. frv. Var honum mjög um það bugað, að málið 'asi-i skoðað frá öllum bliðum. Síðan fóru fram fyrirspumir,

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.