Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Side 30

Kirkjuritið - 01.11.1968, Side 30
444 ICIRKJURITID — Getur þeldökkur maður lært erlendis? — Já, það er allt í lagi. En erlend liáskólaganga kenuir lionum ekki að gagni til að fá embætti liér lieima. — Hvernig er efnahagur Zulumanna? Hefur liann farið nokk- uð batnandi á síðari árum? — Efnaliagsástandið liefur stórbatnað einkum í borgunuin- Zulumenn búa nú í betra liúsnæði og margir þeirra bafa ut- varp. — Zulukonur eignast barn annað livert ár að sagt er. Er ekki um neinar takmarkanir á barneignum að ræða? — Jú, það er mælt með því í útvarpinu, en talið að þar se um óskir yfirstéttarinnar að ræða. Hjón eru andsnúin varnaðar- meðulum, en æskufólkið tekur þeim fegins hendi. — En iivaða meðul notar það? — „Pilluna“, sem það kaupir á svörtum markaði. — Fæst bún ekki í Lyfjabúðum? — Jú, en menn bafa ótrú á að kaupa bana þar. Og sV° leikur það orð á að kona, sem notað befur „pilluna“, geti aldrei eignast barn. Og enginn Zulumaður vill giftast slíkri konii- Hiirn eru talin blessun í þeirra liópi. Eg á sjálfur níu. — Þú ert í zulísku sáhnabókarnefndinni. Telur þú að taka eigi með sálma undir afríkönskum lögum? — Já, þeir eiga að vera með svo að Zuluar finni til ldutdeiM' ar sinnar í þeim. En við viljum líka lialda evrópsku lögunun1- — Hvernig ávinnið jiið trúskiptinga? — Með persónulegum ábrifum prestanna. — Er mikið kapp lagt á jiað? — Flestir prestar láta sér nægja að gæta sauða sinna. Mönn um finnst erfitt að snúa mönnum til trúar og evða frenn" meiri tíma í minni liáttar mál t. d. samkomuhald, æskulý^' starf og skipulagning safnaðanna. Prestarnir eru líka fáfróðn' um almenningsástandið. Ég er jieirrar skoðunar að það cl mjög mikilsvert og tímabært að vinna þá, sem fyrir utan ertt-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.