Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 30
444 ICIRKJURITID — Getur þeldökkur maður lært erlendis? — Já, það er allt í lagi. En erlend liáskólaganga kenuir lionum ekki að gagni til að fá embætti liér lieima. — Hvernig er efnahagur Zulumanna? Hefur liann farið nokk- uð batnandi á síðari árum? — Efnaliagsástandið liefur stórbatnað einkum í borgunuin- Zulumenn búa nú í betra liúsnæði og margir þeirra bafa ut- varp. — Zulukonur eignast barn annað livert ár að sagt er. Er ekki um neinar takmarkanir á barneignum að ræða? — Jú, það er mælt með því í útvarpinu, en talið að þar se um óskir yfirstéttarinnar að ræða. Hjón eru andsnúin varnaðar- meðulum, en æskufólkið tekur þeim fegins hendi. — En iivaða meðul notar það? — „Pilluna“, sem það kaupir á svörtum markaði. — Fæst bún ekki í Lyfjabúðum? — Jú, en menn bafa ótrú á að kaupa bana þar. Og sV° leikur það orð á að kona, sem notað befur „pilluna“, geti aldrei eignast barn. Og enginn Zulumaður vill giftast slíkri konii- Hiirn eru talin blessun í þeirra liópi. Eg á sjálfur níu. — Þú ert í zulísku sáhnabókarnefndinni. Telur þú að taka eigi með sálma undir afríkönskum lögum? — Já, þeir eiga að vera með svo að Zuluar finni til ldutdeiM' ar sinnar í þeim. En við viljum líka lialda evrópsku lögunun1- — Hvernig ávinnið jiið trúskiptinga? — Með persónulegum ábrifum prestanna. — Er mikið kapp lagt á jiað? — Flestir prestar láta sér nægja að gæta sauða sinna. Mönn um finnst erfitt að snúa mönnum til trúar og evða frenn" meiri tíma í minni liáttar mál t. d. samkomuhald, æskulý^' starf og skipulagning safnaðanna. Prestarnir eru líka fáfróðn' um almenningsástandið. Ég er jieirrar skoðunar að það cl mjög mikilsvert og tímabært að vinna þá, sem fyrir utan ertt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.