Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 32
446 KIIIKJUBITIÐ b) Nýtl ástand í trúarbragSasögunni Nítjánda öldin var kristniboðsöld. Tuttugasta öldin er einnig kristniboðsöld og trúboðs. 1. Forn átrúnaSur heiðingjanna tekur að boða trú. Islam barðist sigursælu, lieilögu stríði til 732. Féll síðan í dvala. Nú lieftir íslant sjöfalt fleiri trúboða í Afríku en kristin kirkja, og nær árangri þar eftir. Þá vinnur Islant einnig á í öðrum beimshlutum. 2. Búddhadómur vann ekki að trúboði fyrr en 1956. Þá bélt bann fimmta lieimsþing sitt, og afmarkaöi helgiritasafn- ið. Eftir það tók liann upp trúboð undir kjörorðinu: Búddha mun skapa frið á jörSu. Mest vinnur Búddhadómur á í Asíu, en starfar einnig í öðrum heimshlutum. 3. Nýr átrúnaSur. 1 Japan eru ntenn fíknir í trúarbrögð, og landið liefur fengið liundrað sjötíu og eina gerð nýrra trú- arbragða, og telja sumar marga áhangendur. Mun þetta fyrirbæri takmarkast við Japan, eða breiðist það út tun Asíu? 4. Pólitískur keppinautur. Kommúnisminn boðar trú á sinn bátt. Yera má að eftir 50 ár verði % mannkynsins kontnir undir kommúnistiska stjórn. Ennþá ávinnur hann fleiri manneskjur en kristniboðið. c) Barátla gegn ólœsi (analfabetisma) 1'rantlag Frank Lattbachs frá 1930 er undirstaða undir einum veigamesta þætti menningarbyltingarinnar. Árið 1968 munu bætast við 120 miljónir, sent geta lesið. — Nýlæs manneskja er oft frumstæð og les sína fyrstu bók með einstökum áliuga. í þróunarlöndum eru kristniboðsmöguleikar stórkostlegir. Sjá kirkjurnar möguleikana — og nota þær þá? III. BiblíuboSunin Það síðasta, sent Berggrav biskup skrifaði, var á þessa leið: „Biblíuboðunin, þ. e. sú vinna að þýða, frantleiða og dreifa Biblíunni til allra þjóða, er húsgrunnur kristniboðsstarfsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.