Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 43
KIItKJURITIÐ 457 — Hvað kemur mér við livort liann sefnr eða ekki . . — Þegiðu manneskja! Þetta hefur víst gamla konan aldrei dirfst að segja við kina áður. Móðirin varð að minnsta kosti skelkuð og labbaði ót. Ég bikaði við. Hér við dauðans blið gafst mér gott færi að spjalla við ömmuna. Rétt í þessu opnar Litli Snati augun. Hvarflar þeim til og frá, leitar að einbverju, þreifar um teppið, finnur hendina á mér og starir og starir langa stund: — Ég stóð við hliðið á liöllinni. Engillinn var þar ... en svo kom . . . svo skall á þoka . . . og engillinn hvarf. Drengurinn brestur í grát. — Vertu ekki að gráta, vinur minn Engillinn kemur bráð- Um aftur. Ég spyr gömlu konuna livort hún geti lánað mér hreint þvottafat. Hún kemur að vísu með það, en ekki er það hreint. Ekkert er hreint þarna í fátækrahverfinu. •— Og vatn. ■— Bara vatn? -— Já, lireint vatn. Það fæ ég. — En er lil handklæði liérna? Hún fær mér klút. Ég lyfti liöfði Litla Snata upp af treyjunni. '— 1 nafni föðurins — sonarins — og liins heilaga anda. ■— Vatnið úr brunninum hríslast niður um sóttheitt ennið. Og ég bið: ■— Almáttugur Guð, faðir drottins vors Jesú Krists, sem nú óefur endurfætt þig fyrir beilagan anda, tekið þig í samfélag s»is elskulega sonar og veitt þér fyrirgefningu syndanna, bann styrki þig með náð sinni til eilífs lífs. Friður sé með þér. Amen. Hér er ekki um að ræða neinn orgelhljóm, engan sálma- s°ng, engar gjafir, enga handbók. En ég kann bænina utan — á kínversku. Erfingja eilífs lífs . .. Erfinf'i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.