Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 41
KIRKJURITH) 455 — í þessu sama lierbergi? — Á sömu mottunni. — Hvar er móðir drengsins? — Ekki heima. Fór út í gærkvöldi. Kom ekki lieim í nótl. Okomin. Og drengurinn fæst ekki til að’ láta neitt ofan í sig — bragðar ekki nokkum skapaðan hlut. . . — Hvað sýðurðu lianda bonum? — Hrísgrjón, við lifum á þeim. Ég sný mér að Litla Snata. — Vildurðu ekki reyna að smakka eitthvað? Hann hristi bara höfuðið. Um leið þreifar hann undir mott- una. Grefur upp lítinn pappírsströngul, haglega undinn og hundinn með ullarbandi. Hann ýtir honum í átt til mín eftir teppinu. — Á ég að eiga þetta? Litli Snati kinkar örlítið kolli á koddanum og fylgist spennt- nr með því, þegar ég vef ofan af strönglinum. — Hvað sé ég. Höllin! Má ég eiga hana? Aftur kinkar drengurinn kolli og ég sé að það er ekki koddi, heldur gömul samanvöðhið trevja, sem hann hvílir á. Og Iiann hvíslar fremur en segir: — Aðrir gera ekki annað en rífa liana í tætlur. •— Ég breiði úr myndinni á mottunni. Þarna er borgin — hin nýja Jerúsalem — höllin ... Amman færir sig nær og liorfir á hana drykklanga stund. ■— Já, liann hefur alltaf elskað litblýanta. Ég færi mig nær og tek um litlu sóttheitu hendina. — Það er h'ka rúm fyrir þig í höllinni. Drengurinn starir og starir á mig. — Þar er rúm fyrir alla, alla, sem það vilja — og vilt þú ekki fara þangað? Þá kinkar hann enn kolli. — Eins fyrir þá fátæku og óhreinu. Því að hendur hans eru óhreinar og örmjóir liandleggirnir. Donum hefur heldur ekki verið þvegið lengi í framan. Hárið er hvorki klipt né greitt. — En hvernig er hægt að koinast . . . til hallarinnar? hvísl- ar hann. "— Þú veizt um Jesú. Dyravörðurinn sagði þér frá honum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.