Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 447 u) BiblíuþýSingin er hyrningarsteinninn Kristniboð er þýðing á boðskap Biblíunnar fyrir lieiðingja. Þess vegna verður kristniboðinn að bafa tiltæka biblíuþýðingu, ®vo að liann geti starfað með sæmilegu móti að boðun orðsins. 1 allri kristniboðssögunni bafa menn fengist við þýðingu Biblí- Wnnar. Fyrsta þýðing í kristnum sið var þýðing nokkurs hluta Nýja testamentisins á sýrlenzku — til að boða kristni. Fyrsta þýðing Biblíunnar allrar var lirein kristniboðsþýðing. ^ ulfila þýddi Biblíuna 325 á gotnesku, til að kristna Gota. William Carey er nefndur „aðalbrautryðjandi lieimskristni- ^oðsins," fyrst og fremst af því að liann, ásamt fáeinum sam- 'erkamönnum, sá fyrir 44 þýðingum á 40 árum. Sögu biblíu- t'ýðinganna má í stuttu máli draga saman svo: Fyrsta tímabil •—- frá frumkristni til 1804: 72 þýðingar Fjörutíu voru af allri Biblíunni, 15 af Nt einu, en 16 af ein- 8tökum ritum. AnnaS tímabil, — frá 1804 til 1968, það er 164 ár, er tíma kl Biblíufélaganna. Þýðingar 1326, þar af öll Biblían 242, Nt e*tt 307, einstök rit 777. Árið 1967 komu 46 nýjar þýðingar. Nú geta 94% mannkyns lesið eitt guðspjall eða meira á eigin ttióðurmáli. En allar 3000 tungur mannkyns eiga að fá Biblí- lIna. Aðeins lielmingi þýðingarstarfsins er lokið. Hvers vegna vinnst ekki verkið betur? Nú vinna þrjár þús- lltldir að þýðingum á átta bundruð mál. Þeir vinna vel og lljóta stjómar beztu sérfræðinga. ErfiSleikar em mjög miklir. Sum tungumál eru lítt þrosk- l,ð, og vinna þarf að frekari þróun þeirra. _ Fýðend ur vinna með framandi tungumál, þar eð skortur er a þýðendum í þróunarlöndunum. Stundum eru orð of mörg, stundum of fá, í málunum. ÍT nv<:rnig má auka hraSann? ðleð því að fjölga þýðendum. Það er byggilegt að mennta nýja Pyðendur. — Með því að bæta menntun væntanlegra þýðenda. ieð þyí að samstilla betur vinnuna í hinum ýmsu lieimsálfum. ^ein dæmi má nefna Det kontinentale europeiske Oversett- elses- centrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.