Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 10
424 KIRKJURITIÐ ýmsar breytingar væm gerðar, sem kynnu að valda misskiln- ingi á túlkun trúarsannindanna. T. d. var gerð sú breyting 11 trúarjátningunni, að sænsku fordæmi, að orðin „upprisn dauðra“ kæmu í stað „upprisu lioldsins“. Yar það vafalaust bugsun lians, að orðalagið „upprisu dauðra“ ættu allir kristnii' menn að geta sameinast um, þar sem liitt orðalagið býður lieim þeirri túlkun upprisusannindanna, sem aðeins sumir guð- fræðingar gætu fylgt. Sívertsen var ökumeniskur í anda, og bafði sett sér það mark að leggja mesta áberzlu á það, sein gæti sameinað liin stríðandi öfl innan kristinnar kirkju. Og bvernig svo sem farið verður að, við endurskoðun helgisiða í íslenzku kirkjunni framvegis, vona ég að þeir, sem að þeu» málum vinna, beri gæfu til að fylgja þeim sjónarmiðum, sein voru grundvallaratriðin í stefnu próf. Sívertsens. Það hefði verið freistandi að fara liér nokkrum orðum un> próf. Sívertsen sem kennara í barnaspumingum, búsvitjunum og fleiru, er laut að kennimannlegri þjónustu. En mörg heil- ræði bans vom þess eðlis, að þau fengu meira og meira gibh? eftir því sem reynzlan jókst í prestsstarfinu, enda var þa$ stundum viðkvæði bans, að „spyrja reynzluna ráða.“ Kennslugreinar próf. Sívertsens hlutu að leiða af sér nánari kynni við stúdenta, heldur en fyrirlestrar einir gátu gefið tilefni til. Það var næsta eðlilegt, að kennarinn í kenniniann- legri guðfræði hefði áliuga á að fylgjast með stúdentum sínum þegar út í starfið sjálft var komið. En liugur lians beindist ekki aðeins að einstaklingum, heldur að stéttinni í heild. Han» gerðist brautryðjandi að stofnun Prestafélags íslands, var for- maður þess um margra ára bil, lagði á sig löng og erfið ferða- lög til að halda fundi með prestum, stofna félagsdeildir eða stuðla að því, að þær væru stofnaðar. Þrátt fyrir liéraðsfundi prófastsdæmanna og liina árlegu synodu skorti mikið á nog» náin kynni og sainstarf með prestum, ef miðað var við staerri svæði, livað þá landið í lieild sinni. Á stúdentsárum mínun1 kom jiróf. Sívertsen austur á land, og austfirzkir prestar liéldu fund í Vallanesi. Aðalforystumaður í þessum framkvæindun' var séra Ásmundur Guðmundsson, er þá var skólastjóri á Ei8" um, en átti síðar eftir að feta í fótspor Sívertsens sem háskóla- kennari og forystumaður í Prestafélagi Islands. Á Vallaneí'- fundinum, og vafalaust öðrum slíkum fundum, kom það glögf!*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.