Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 10
424 KIRKJURITIÐ ýmsar breytingar væm gerðar, sem kynnu að valda misskiln- ingi á túlkun trúarsannindanna. T. d. var gerð sú breyting 11 trúarjátningunni, að sænsku fordæmi, að orðin „upprisn dauðra“ kæmu í stað „upprisu lioldsins“. Yar það vafalaust bugsun lians, að orðalagið „upprisu dauðra“ ættu allir kristnii' menn að geta sameinast um, þar sem liitt orðalagið býður lieim þeirri túlkun upprisusannindanna, sem aðeins sumir guð- fræðingar gætu fylgt. Sívertsen var ökumeniskur í anda, og bafði sett sér það mark að leggja mesta áberzlu á það, sein gæti sameinað liin stríðandi öfl innan kristinnar kirkju. Og bvernig svo sem farið verður að, við endurskoðun helgisiða í íslenzku kirkjunni framvegis, vona ég að þeir, sem að þeu» málum vinna, beri gæfu til að fylgja þeim sjónarmiðum, sein voru grundvallaratriðin í stefnu próf. Sívertsens. Það hefði verið freistandi að fara liér nokkrum orðum un> próf. Sívertsen sem kennara í barnaspumingum, búsvitjunum og fleiru, er laut að kennimannlegri þjónustu. En mörg heil- ræði bans vom þess eðlis, að þau fengu meira og meira gibh? eftir því sem reynzlan jókst í prestsstarfinu, enda var þa$ stundum viðkvæði bans, að „spyrja reynzluna ráða.“ Kennslugreinar próf. Sívertsens hlutu að leiða af sér nánari kynni við stúdenta, heldur en fyrirlestrar einir gátu gefið tilefni til. Það var næsta eðlilegt, að kennarinn í kenniniann- legri guðfræði hefði áliuga á að fylgjast með stúdentum sínum þegar út í starfið sjálft var komið. En liugur lians beindist ekki aðeins að einstaklingum, heldur að stéttinni í heild. Han» gerðist brautryðjandi að stofnun Prestafélags íslands, var for- maður þess um margra ára bil, lagði á sig löng og erfið ferða- lög til að halda fundi með prestum, stofna félagsdeildir eða stuðla að því, að þær væru stofnaðar. Þrátt fyrir liéraðsfundi prófastsdæmanna og liina árlegu synodu skorti mikið á nog» náin kynni og sainstarf með prestum, ef miðað var við staerri svæði, livað þá landið í lieild sinni. Á stúdentsárum mínun1 kom jiróf. Sívertsen austur á land, og austfirzkir prestar liéldu fund í Vallanesi. Aðalforystumaður í þessum framkvæindun' var séra Ásmundur Guðmundsson, er þá var skólastjóri á Ei8" um, en átti síðar eftir að feta í fótspor Sívertsens sem háskóla- kennari og forystumaður í Prestafélagi Islands. Á Vallaneí'- fundinum, og vafalaust öðrum slíkum fundum, kom það glögf!*

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.