Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 461 námskeiðin og bjóst við að hann gæti boðið þeim sömu kjör og dönskum starfsbræðrum, nefnilega ókeypis dvöl. Til frek- ari skýringar birtum við hér viðfangsefni námskeiðs, sem nú er nýlokið, því miður hefur okkur ekki enn borist kennslu- skrá komandi vetrar. 1. Jesu opstandelse i beretningerne og i kirken. 2. Nadverens liistorie mcd benbiik pá nadverbrug i kirken i dag. 3. Kirkebygningens bistorie med henblik pá restaurerings- principper. 4. Audio — visuelle bjælpemidler i konfirmandstuen — muliglieder og begrænsing. Það er fátt auðveldara en að forpokast, slík „efteruddanne]se“ eins og liér er boðið upp á ætti að varna slíku. Vonandi fá íslenzkir prestar tækifæri til að sækja einliver námskeið í sín- 'im fræðum á þessu ári, og ef einhver skyldi nú sigla, þrátt fyrir erfitt árferði, væri tímanum áreiðanlega vel varið þarna í Nærum. Upplýsingar veitir forstöðumaðurinn Dr. Cb. Tbod- berg, Skodsborgvej 188, Nærum, Danmark. (B. G.) Mikli Guð á himnum ég er ekki einn at ]>eim, Drottinn, sem tilbið þig í skógarkirkjunni. Það dirfist ég ekki. Ég gcng í görmum og kann hvorki að lesa eða skrifa. Þó veit ég að þú ert yfir öllum guðum. Ég veit Drottinn, að það er aðeins hræðsla okkar sem heldur vanmáttugum hjáguðum við líði. Ég veit það, og þó óttast ég þá. Drottinn, þú ert mikli guðinn á himnum. Onyame Bekyere,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.