Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.11.1968, Qupperneq 47
KIRKJURITIÐ 461 námskeiðin og bjóst við að hann gæti boðið þeim sömu kjör og dönskum starfsbræðrum, nefnilega ókeypis dvöl. Til frek- ari skýringar birtum við hér viðfangsefni námskeiðs, sem nú er nýlokið, því miður hefur okkur ekki enn borist kennslu- skrá komandi vetrar. 1. Jesu opstandelse i beretningerne og i kirken. 2. Nadverens liistorie mcd benbiik pá nadverbrug i kirken i dag. 3. Kirkebygningens bistorie med henblik pá restaurerings- principper. 4. Audio — visuelle bjælpemidler i konfirmandstuen — muliglieder og begrænsing. Það er fátt auðveldara en að forpokast, slík „efteruddanne]se“ eins og liér er boðið upp á ætti að varna slíku. Vonandi fá íslenzkir prestar tækifæri til að sækja einliver námskeið í sín- 'im fræðum á þessu ári, og ef einhver skyldi nú sigla, þrátt fyrir erfitt árferði, væri tímanum áreiðanlega vel varið þarna í Nærum. Upplýsingar veitir forstöðumaðurinn Dr. Cb. Tbod- berg, Skodsborgvej 188, Nærum, Danmark. (B. G.) Mikli Guð á himnum ég er ekki einn at ]>eim, Drottinn, sem tilbið þig í skógarkirkjunni. Það dirfist ég ekki. Ég gcng í görmum og kann hvorki að lesa eða skrifa. Þó veit ég að þú ert yfir öllum guðum. Ég veit Drottinn, að það er aðeins hræðsla okkar sem heldur vanmáttugum hjáguðum við líði. Ég veit það, og þó óttast ég þá. Drottinn, þú ert mikli guðinn á himnum. Onyame Bekyere,

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.