Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 27
Úr viðtali er Lennart Hauschildt, framkvæmdastjóri Sænska Prestafélagsins átti við Zulu-prestinn Simon Mbatha 13. júlí sl. 1 kringum aldamótin 1800 töldust aðeins nokkur þúsund til Zulu-aettflokksins. Hvað er liann fjölmennur nú? Og live marg- kristnir? — Zulumenn eru um 4 miljónir. Þeir eru fjölmennastir þeldökkra manna hérlendis. Um j)að bil ein miljón Zulu- •Uanna teljast til kristinnar kirkju. Þar að auki eru allmargir scrtrúarflokkar. — Hefur kirkjan líka menningaráhrif á Zulumenn? — Já, óumdeilanlega. Við liöfum nálgast evrópska menn- l,igu. Greftrunarsið irnir bera j)ess t. d. vitni. Það var siðvenja ^ulua til forna að jarða menn sitjandi og leggja stein á liöfuð '•ksins, svo að hinn framliðni skytist ekki upp úr gröfinni og gerði niönnum margs konar glettur. Syrgjendumir neyttu eins- ^is matar frá j)ví andlátið átti sér stað og Jtar til búið var koma þeim dána í moldina. Nú eru kristnir siðir að mestu k°ntnir til sögunnar. Einu leyfarnar af þeim gömlu eru, að |>ver viðstaddur spýtir á stein, sem hann kastar síðan í gröfina 1 vmáttuskyni líkt og j)ið leggið blóm á kistuna. ~ Er galdrahræðsla enn meðal heiðingjanna? Ákaflega mikil.. . Meginþáttur heiðinna trúarbragða er forfeðradýrkun „idl ozi“. Mestu varðar að dýrka sálir jarðeig- audanna. Slátrað er skepnum í því skyni og ketið ásamt öli °rið í þar til gerða kofa. Orðið að dýrka j)ýðir líka að kvarta °g öndum bændanna herast mörg klögumál. Afi þinn var ekki kristinn? Jú, liann var það. En mig langar til að minnast örlítið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.