Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Síða 27

Kirkjuritið - 01.11.1968, Síða 27
Úr viðtali er Lennart Hauschildt, framkvæmdastjóri Sænska Prestafélagsins átti við Zulu-prestinn Simon Mbatha 13. júlí sl. 1 kringum aldamótin 1800 töldust aðeins nokkur þúsund til Zulu-aettflokksins. Hvað er liann fjölmennur nú? Og live marg- kristnir? — Zulumenn eru um 4 miljónir. Þeir eru fjölmennastir þeldökkra manna hérlendis. Um j)að bil ein miljón Zulu- •Uanna teljast til kristinnar kirkju. Þar að auki eru allmargir scrtrúarflokkar. — Hefur kirkjan líka menningaráhrif á Zulumenn? — Já, óumdeilanlega. Við liöfum nálgast evrópska menn- l,igu. Greftrunarsið irnir bera j)ess t. d. vitni. Það var siðvenja ^ulua til forna að jarða menn sitjandi og leggja stein á liöfuð '•ksins, svo að hinn framliðni skytist ekki upp úr gröfinni og gerði niönnum margs konar glettur. Syrgjendumir neyttu eins- ^is matar frá j)ví andlátið átti sér stað og Jtar til búið var koma þeim dána í moldina. Nú eru kristnir siðir að mestu k°ntnir til sögunnar. Einu leyfarnar af þeim gömlu eru, að |>ver viðstaddur spýtir á stein, sem hann kastar síðan í gröfina 1 vmáttuskyni líkt og j)ið leggið blóm á kistuna. ~ Er galdrahræðsla enn meðal heiðingjanna? Ákaflega mikil.. . Meginþáttur heiðinna trúarbragða er forfeðradýrkun „idl ozi“. Mestu varðar að dýrka sálir jarðeig- audanna. Slátrað er skepnum í því skyni og ketið ásamt öli °rið í þar til gerða kofa. Orðið að dýrka j)ýðir líka að kvarta °g öndum bændanna herast mörg klögumál. Afi þinn var ekki kristinn? Jú, liann var það. En mig langar til að minnast örlítið á

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.