Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Side 31

Kirkjuritið - 01.11.1968, Side 31
Sverre Smaadalil: Menningarbylting og biblíuboðun 1 • Byltingaöld. Er auSiS aS „bylta byltingum?“ Margar djúptækar breytingar eiga sér stað á mörgum sviðum °g á svo skömmum tíma að vér getum með sanni sagt að um Se að ræða byltingaöld. Tvær spurningar eru mjög mikilvægar: 1. Munu breytingarnar verða til batnaðar? 2. Mun Guðs orð fá að komast að, með sinn umbreytandi kraft? M. Menni nga rbyltin g er ein meðal fleiri byltinga á vorum tímum. Hún tekur meðal annars til allra breytinganna í náttúruvísindum. Einbeita þarf athyglinni að þeim þáttum menningarbyltingarinnar, sem ®tanda í beinu sambandi við biblíuboðunina. a) Mannfjöldasprenging Milki jarðar fjölgar árlega urn sjötíu miljónir. Meiri blutinn ei' þeldökkur. Litaðar þjóðir eru nú um 60% af jarðarbúum. Muiiu vera orðnar 70% um aldamótin 2000. Þetta elur á spenn- u*ini milli fátækra þjóða og auðugra. Það eykur fjölda beið- 'ngjanna, sem aldrei áður befur verið jafn mikill. Kristnum niönnum fjölgar ekki samsvarandi fljótt. Áratuginn 1950—60 fækkaði kristnum mönnum um 3%. Kann svo að fara að þeir verði ekki nema 9% mannkynsins nnt aldamótin 2000?

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.