Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 31
Sverre Smaadalil: Menningarbylting og biblíuboðun 1 • Byltingaöld. Er auSiS aS „bylta byltingum?“ Margar djúptækar breytingar eiga sér stað á mörgum sviðum °g á svo skömmum tíma að vér getum með sanni sagt að um Se að ræða byltingaöld. Tvær spurningar eru mjög mikilvægar: 1. Munu breytingarnar verða til batnaðar? 2. Mun Guðs orð fá að komast að, með sinn umbreytandi kraft? M. Menni nga rbyltin g er ein meðal fleiri byltinga á vorum tímum. Hún tekur meðal annars til allra breytinganna í náttúruvísindum. Einbeita þarf athyglinni að þeim þáttum menningarbyltingarinnar, sem ®tanda í beinu sambandi við biblíuboðunina. a) Mannfjöldasprenging Milki jarðar fjölgar árlega urn sjötíu miljónir. Meiri blutinn ei' þeldökkur. Litaðar þjóðir eru nú um 60% af jarðarbúum. Muiiu vera orðnar 70% um aldamótin 2000. Þetta elur á spenn- u*ini milli fátækra þjóða og auðugra. Það eykur fjölda beið- 'ngjanna, sem aldrei áður befur verið jafn mikill. Kristnum niönnum fjölgar ekki samsvarandi fljótt. Áratuginn 1950—60 fækkaði kristnum mönnum um 3%. Kann svo að fara að þeir verði ekki nema 9% mannkynsins nnt aldamótin 2000?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.