Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 16
430 KIRKJURITIÐ Fæddur var liann að Stærra-Árskógi á Árskógsströnd 20. jú 1 í 1896. Foreldrar lians voru Þorvaldur Þorvaldsson yngri aö Krossum og kona hans Jónatanía Solveig Kristinsdóttir b. að Neðra-Haganesi í Fl jótum. Voru |>eir Krossamenn komnir af sægörpum og dugnaðarbændum, enda inikið atgervisfólk til sálar og líkama. í ættina var einnig spunninn listrænn þátlur, sem sjá má af því, að faðir Ingólfs og Jóhann Sigurjónsson skáld voru systkinasynir, en Þorvaldur afi Ingólfs var dóttur- sonur séra Baldvins Þorsteinssonar á Upsum, er var föður- bróðir Jónasar Hallgríinssonar skálds. Þegar Ingólfur var tveggja ára gamall missti liann föður sinn með hörmulegum bætti, er liann drukknaði ásamt tveim bræðrum sínum af báti 3. nóvember 1898. Þá fórust þrjú skip á Eyjafirði með 12 manns og áttu margir um sárt að binda, ekkjur og börn. Varð þetta ölluni aðstandendum að vonuin mikið áfall ekki sízt binum föðurlausa sveini, sem þó var enn of ungur til að skynja stærð þessa barmleiks. En þyngri varð lionum róðurinn til náms, þótt bann nyti til þess einhvers stuðnings frænda sinna, enda alinn upp að Krossum. Ungur fékk bann ábuga fyrir því að brjótast áfram til mennta og liefur sú barátta efalaust verið erfið og þyrnum stráð eins og þá var liáttað kjörum flestra íslenzkra námsmanna. En seigla forfeðranna var lionum í blóð borin. Hann Iivikaði aldrei og stúdentsprófi lauk hann vorið 1919 og guðfræðiprófi fjórum árum síðar, í miðjum febrúar 1923. Hinn 21 maí um vorið vígðisl bann til Þóroddsstaðaprestakalls í Kinn með aðsetri að Vatnsenda í Ljósavatnsskarði og ári síðar fékk Iiann veitingu fyrir Kvíabekk og settist að í Ólafsfjarðarkauptúni. Þar vaf liann síðan sóknarprestur í 34 ár, eða til 1958, er bann fékk lausn frá embætti sökum beilsubrests. Þann þriöjung aldar, sem séra Ingólfur þjónaði Ólafsfiröi, sat liann ekki auðum böndum. Hann gegndi um tíma auka- þjónustu í fjórum prestaköllum, þar á nieðal Akureyri og Siglufirði. Barðsprestskalli í Fljótum þjónaði liann tvö ár og Grímseyjarprestakalli tíu ár með Ólafsfirði, og var það þó síður en svo auðvelt að þjóna Grímsey þaðan. Má nærri geta hvílíkt álag það befur verið, erfiði og ábætta, að þurfa iðu- lega að fara til embættisverka út þangað þegar yfir úfinn sjo var að sækja og allra veðra var von. Þá voru slíkar ferðir langt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.