Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 29
KIRKJURITIÐ 443 óskum þessara forfeðra. Það var mikil slysni að fyrstu trúboð- arnir byrjuðu á að kveða allan fornan átrúnað niður áður en hinn nýi festi rætur. Þess vegna eru margir, sem engu trúa. Þeir bafa snúið baki við gömlu trúnni án þess að snúast til kristni. — Formælandi ykkar í Svíþjóð heldur því fram að kristnir nienn eigi að rísa gegn aðskilnaðarstefnunni þótt það leiði til þess að þeir verði reknir úr landi eða hnepptir í fangabiiðir. Er það rétt aðferð? -— Jafnvel í styrjöld er liættulegt að liefja álilaup þegar vitað er að óvinurinn er fjölmennari og betur vopnum búinn. Eins og sakir standa er heppilegast að starfa að tjaldabaki. í*að þýðir að vera vingjamlegur og geta átt samskipti við þá, gem maður er ekki að öllum sammála. Sannfæra þá með tnanns eigin sálarstvrk. Til þess verður maður sjálfur að vera annfærður um sannleikann. Sé svo vex maður smám saman að styrkleika og sigrar að lokum. -— Megið þið segja livað sem er opinberlega? — Hér í landi höfum við þeblökkir menn ekki opinbert •luilfrelsi. Yið erum múlbundn r og verðum að létta á hjörtum °kkar á annan veg. þegar eg kaupi syni mínum skó spyr eg Eann hvort þeir passi á bann, ég spyr ekki aðra um það. Eíkisstjórnin fylgir annarri meginreglu. — Hvernig er menntun Zulua liáttað? ■— Æ fleiri læra að skrifa. ■— Kunna flestir að lesa og skrifa? •— Ekki enn. — Vantar mikið á það? — Já, meir en helmingur er ólæs. Þeir sem taka kristna lrú slitna á vissan liátt úr tengslum við ættflokkinn og þess Vegna standa böfðingjarnir bæði á móti kristni og skólamennt- l,rii því þetta hvort tveggja fer saman. — Hvað getur Zulumaður öðlast mikla menntun ? ^etur liann gengið á háskóla liér innan lands? '— Já, það er möguleiki til þess í orði kveðnu. En skóla- Sanga er svo dýr að fæstir liafa ráð á henni. Það á líka við um ^*gri menntun. Það eru of fáir kennarar í tiltölu við barna- ^jöldann. Og kennaralaunin eru lág, þótt þau séu liærri en Prestslaunin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.