Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 24
438 KIRKJURITIÐ samið og ætti jafnalmennri viðurkenningn að fagna og Helga- kver forðum. En því er ekki að heilsa og þau kver sem eru 1 gangi liafa öll til síns ágætis nokkuð sem „leiðarvísar“. Eng' um kemur í hug lengur að krefjast þess að börnin þylji þa11 frá uppliafi til enda. Verra er livað bókum við kemur, að síðan Klavenessbiblíusögur voru teknar úr notkun, liefur ekki tekist að semja sambærilega kennslubók, sem nyti liylli presta, kennara og nemenda. Þetta er ekki áfellisdómur heldur stað- reynd. Þess vegna er það ekki aðeins að kenna vanrækslu margra foreldra og áliugaleysi ýmissa kristinfræðikennara að reynslan er sú, að börn koma nú miklu verr að sér í Biblíusögum til spuminganna en áður. Og við prestarnir getum ekki skellt allri skuldinni á fyrr- nefnda aðila. Okkur mun öllum koma saman um að boðun orðsins kristileg fræðsla — sé lífsskilyrði viðhalds og vaxtar kristninni. Verðum því að vaka yfir að akurinn komist ekki í órækt. Bregðist aðrir aðilar meira eða minna, verður kirkjan sjálf hér eins og um heim allan að taka þessa uppfræðingu að mestu í sínar hendur og kosta til þess því sem þarf. Þótt æskulýðsstarfið færist í aukana, kemur það ekki í stað grundvallarþekkingar á kristnum fræðum en verður að mestu leyti að byggja á henni. Því verður ekki leynt, sem allir vita að samræminu á „spurn- ingum“ okkar prestanna er afar ábótavant. Það gildir hvað mest um sjálfan tímann, sem varið er til þeirra. Þetta liefur áratugum saman verið á dagskrá og hlýtur að verða það unz viðunandi málalok nást. Svo mikilsvert er það. 1 þéttbýlinu standa spurningarnar yfir mikinn hluta vetrar- ins. Og mun fjöldi spurningatímanna vera þar svipaður hja flestum prestum. Annars staðar er spurningunum liagað með öðrum hætti eins og eðlilegt er vegna ólíkra aðstæðna. En spurningin er þessi: Fá bömin, livar sem þau eru, nægi- lega fræðslu og æskilega kynningu af hálfu okkar prestanna? Ég er liiklaust þeirrar skoðunar að persónulegu álirifin séu ekki síður mikilsverð en fræðslan. Og tíminn ræður miklu um þau. Þess vegna er enn að þessu máli vikið. Ef árar eru lagðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.