Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 33

Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 33
KIRKJURITIÐ 447 u) BiblíuþýSingin er hyrningarsteinninn Kristniboð er þýðing á boðskap Biblíunnar fyrir lieiðingja. Þess vegna verður kristniboðinn að bafa tiltæka biblíuþýðingu, ®vo að liann geti starfað með sæmilegu móti að boðun orðsins. 1 allri kristniboðssögunni bafa menn fengist við þýðingu Biblí- Wnnar. Fyrsta þýðing í kristnum sið var þýðing nokkurs hluta Nýja testamentisins á sýrlenzku — til að boða kristni. Fyrsta þýðing Biblíunnar allrar var lirein kristniboðsþýðing. ^ ulfila þýddi Biblíuna 325 á gotnesku, til að kristna Gota. William Carey er nefndur „aðalbrautryðjandi lieimskristni- ^oðsins," fyrst og fremst af því að liann, ásamt fáeinum sam- 'erkamönnum, sá fyrir 44 þýðingum á 40 árum. Sögu biblíu- t'ýðinganna má í stuttu máli draga saman svo: Fyrsta tímabil •—- frá frumkristni til 1804: 72 þýðingar Fjörutíu voru af allri Biblíunni, 15 af Nt einu, en 16 af ein- 8tökum ritum. AnnaS tímabil, — frá 1804 til 1968, það er 164 ár, er tíma kl Biblíufélaganna. Þýðingar 1326, þar af öll Biblían 242, Nt e*tt 307, einstök rit 777. Árið 1967 komu 46 nýjar þýðingar. Nú geta 94% mannkyns lesið eitt guðspjall eða meira á eigin ttióðurmáli. En allar 3000 tungur mannkyns eiga að fá Biblí- lIna. Aðeins lielmingi þýðingarstarfsins er lokið. Hvers vegna vinnst ekki verkið betur? Nú vinna þrjár þús- lltldir að þýðingum á átta bundruð mál. Þeir vinna vel og lljóta stjómar beztu sérfræðinga. ErfiSleikar em mjög miklir. Sum tungumál eru lítt þrosk- l,ð, og vinna þarf að frekari þróun þeirra. _ Fýðend ur vinna með framandi tungumál, þar eð skortur er a þýðendum í þróunarlöndunum. Stundum eru orð of mörg, stundum of fá, í málunum. ÍT nv<:rnig má auka hraSann? ðleð því að fjölga þýðendum. Það er byggilegt að mennta nýja Pyðendur. — Með því að bæta menntun væntanlegra þýðenda. ieð þyí að samstilla betur vinnuna í hinum ýmsu lieimsálfum. ^ein dæmi má nefna Det kontinentale europeiske Oversett- elses- centrum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.