Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 34
448 KIItKJUIUTIÐ b) FramleiSsla stöðugt, en er J ió. . alltof lítil. Árið 1900 voru framleiddar 11 milj. biblíubækin - 1936 — — 26 — — - 1959 30 — — - 1964 — 70 — — - 1965 — 94 — — — 1967 — — 104 — — BiblíuframleiSslan liefur fimmfaldast frá aldamótum, tvöfald' ast á síSustu fimm árum. En lágmarksþörf er 150 miljónir- Flestar þær biblíubækur, sem framleiddar eru, það eru guð- spjöllin. Þó er ekki til eitt guðspjall á livern kristinn mann- Á Indlandi er aðeins ein Biblía til á tíu þúsundir nýlæsra inanna. Hvernig geta allir læsir menn eignast eina biblíubók ■ Reyna þarf að beita hagræðingu við framleiðsluna. Þörf er á auknu fjármagni, þ. á. m. einni rniljón lianda Kontinental-Europeisk Productionsfond, til að framleiða kristniboðsútgáfur af Biblíunni, þ. e. biblíubækur til þeirra, sein ekki geta veitt sér liana. í þróunarlöndum, til gistiverka- manna í Evrópu, til Austur-Evrópuþjóða. c.) Dreifingin var árið 1967 hundrað og fjórar miljónir biblíubóka lianda 150.000.000 nýrra lesenda. Dreift var gegnum bóksölur, nu'ð biblíubílum, af sölumönnum, en einnig með því að prenta ritin sem neðanmálsgreinar í stórum blöðum. Keppinautar vorir eru oss fremri. Mánaðarlega senda koinn1' únistar 70 tonn bóka til Afríku. Vottar Jeliova dreifa þrettaw tonnum bókmennta vikulega á 100 tungum. Miklir lilutir gerast, þar sein Biblían kemst að. Ein kirkja á Java óx frá 30,000 upp í 100,000 á sex árum. 1 Asíu eru nin 3% kristnir, en læsir eru 19%. Vér náum ekki með neinu nioti til liinna 16% lieiðinna lesenda. IV. Menningarbylting og biblíiiboSun Vér munum sjá samhengi milli þess, sem tekur lil heiins»'s alls og vors eigin umhverfis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.