Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 44

Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 44
458 KIRKJURITin Þetta greip mig svo fast, þama sem ég kraup á mottuniu við liliðina á Litla Snata. Eins og átakanlegt boð frá þeim lieimi þar sem allt er óverðskuldað — óverðskulduð náðar gjöf. Ætti Litli Snati að eiga það í vonum að komast úr liávaða og myrkri fátækrahverfisins inn í borgina eilífu, lilaut það að vera sem erfingi — erfingi þess, sem hann öðlaðist af náð. — Búddliavatnið kom ekki að notum, kannske þetta gen það, lieyrði ég að gamla konan tuldraði um leið og hún bar fram fatið. Ég fór heim, gleypti eittlivað í mig, fór á samkomu, en var friðlaus. Svo settist ég við lestur en bugurinn var allur hja Litla Snata. — Það er orðið svo framorðið, þetta er alltof seint, segir dyravörðurinn um leið og liann hleypir mér út á götuna. — En ég ver& að fara, mér er ekki annars fært.. . Kertaljós brennur í ryðguðum járnkassa. Blaktir í trekkn- um frá dyrunum. Animan og faðirinn sitja þarna inni. "Við ljósbjarmann sé ég livað drengurinn líkist mikið föður sínum- Nóttin er kyrr og bljóð jafnvel í skuggahverfinu. Stöku sinnum heyrist þó einhver ganga lijá fyrir utan. Það rignir- Hljóður nætursuddi, sem drýpur af þökunum. Ég sezt á mottuna við hliðina á Litla Snata. Brjóst hans gengur títt upp og niður og þó með erfiðismunum Hendurn- ar fálma um teppið, líkt og í leit að einhverju. Ég gríp um aðra þeirra. Þá líður titringur um andlitið og ég þrýsti liönd- ina. — Litli Snati. Það er ég. Ég er kominn til þín aftur Skyldi liann beyra til mín? Augiin eru lukt. Jarðneskai raddir ná víst ekki lengur til hans. Hann er á ferð til borg- arinnar — á leið að höllinni sinni. En hann er á ókunnum slóðuin og dimmt í dalnum. Það er nótt. Og Litli Snati er einn og ratar ekki. Kroppurinu kijipist til. Sársaukadrættir birtast á ásjónunni. Hendurnai fálma eftir einbverri festu. Þetta er efsta skriðan, en hún ýr svo brött og löng .. . Og þó, liér liefur liann náð brúninni-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.